Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Síða 102

Eimreiðin - 01.07.1933, Síða 102
326 GRÓÐRARSTÖÐIN Á SÁMSSTÖÐUM eimreiðin ef mælf er á fjármálaalin nærsýns peningamanns. Hinsvegar hefur það komið glögt í ljós, að sjálfir akrarnir einir sér geta skilað ágætum arði, og því sýnir kornyrkjan á Sámsstöðum það Ijósum rökum, að kornyrkja er ekki aðeins hugsanleg hér á landi, heldur beinlínis líkleg til að verða arðvænleg. Túnræktartilraunirnar á Sámsstöðum eru skemra á veg komnar en bæði fræræktin og kornyrkjan. En eftir nokk- ur ár má búast við, að þeim verði veitt hvað mest athygli- Þessar tilraunir eiga að skera úr því, hvernig eigi að undir- búa óræktaða jörð til túnræktar, hvernig eigi að sá í hana (sáðmagn, sáðdýpi, völtun o. fl.), hvaða grastegundir og af- brigði gefa beztan arð, hvort betra sé að nota útlent grasfrm eða grasfræ af íslenzkum tegundum, hvaða fræblanda reynist bezt í bráð og lengd, hvaða áburður skuli notaður og hvern- ig, hvort túnin skuli vera óhreyfð eftir að þau eru komin i rækt og hvort plægja eigi þau upp öðru hvoru og breyta í kornakra eða matjurtagarða. Hér verður ekki gerð grein fyrir þessum tilraunum í ein- stökum atriðum, enda er ekki tími til þess kominn. En sumt af þeim er þó þess vert, að því sé mikill gaumur gefinn af öllum almenningi og það sem fyrst. Eitt af því er það, sem Klemens kallar forræktun til tún- ræktar. Það er undirbúningur jarðvegsins undir að verða tún. Nú er túnræktun okkar svo langt komin, að sáðsléttan er i þann veginn að ryðja öllum eldri og frumstæðari túnræktun- araðferðum úr vegi. En kunnum við að gera sáðsléttu, nema rétt að nafninu til? Oft er landið brotið, gengið frá sléttunni og sáð sama vorið. Menn vilja líka flýta sér til að ná í jarð' ræktarstyrkinn sem fyrst. Sumir sá höfrum í nýræktina fyrsta árið með grasfræinu, skjólsá, eins og þeir kalla það. Þe'r sem meir vilja vanda sig, sá höfrum í sléttuna fyrsta árið oS grasfræinu ekki fyr en annað árið, en þá er líka jarðabót- inni full-lokið. Þessu vill Klemens á Sámsstöðum láta breyta fullkomleg3* Og hann hygst geta sannað það með tilraunum eftir fá ar- að það er hægt að láta kornyrkjuna borga nýræktina, meö- an verið er að breyta jarðveginum og undirbúa hann fyrir túnræktina. Og til þess að fá jarðveginn sem beztan á að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.