Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Síða 106

Eimreiðin - 01.07.1933, Síða 106
EIMREIÐIN Hlutafélagið Episcopo. Saga eftir Gabriele d’Annunzio. [Niðurl.J Orlögin verða ekki umflúin! Tíu ár voru liðin, tíu örvænt- ingarfull ár, tíu aldir í helvíti. Og kvöld eitt sagði Ginevra mér að óvörum, þegar við vorum að borða og Ciró var við- staddur: Heyrðu, Wanzer er kominn aftur«. Það er áreiðanlegt, að ég fölnaði ekki. Því, sjáið þér til, það er langt síðan að kom á andlit mitt litur, sem breytist ekki, sem sjálfur dauðinn mun ekki breyta, sem ég mun fara með óbreyttan í gröfina. En ég man eftir því að tunga mín var eins og bundin, ég gat ekki sagt eitt orð. Ginevra horfði á mig með þessu hvassa, nístandi augnatilliti, sem vakti hjá mér sama kvíðann og beitt vopn hjá bleyðu. Eg tók eftir því að hún horfði á enni mér, á örið, og bros hennar var óþolandi. Hún vissi að hún særði mig, benti á örið og sagði: »Þú ert þá búinn að gleyma Wanzer? Hann hefur samt skilið eftir á enni þínu fallegan minjagrip*. Þá leit Ciro líka á örið, og ég las í augum hans spurn- ingarnar, sem hann hefði viljað beina til mín. Hann hefði viljað segja við mig: »Hvernig er þessu farið? Hefur þú ekki sagt mér, að þú hafir dottið og meitt þig? Hversvegna þessi lýgi? Og hvaða maður hefur sært þig?« En hann leit niður fyrir sig og þagði. Ginevra tók aftur til máls: »Eg mætti honum í morgun. Hann þekti mig þegar í stað. Eg þekti hann hinsvegar ekki strax, því að hann er kominn með alskegg. Hann vissi ekkert um okkur. Hann sagðist vera búinn að leita að þér í tvo eða þrjá daga. Hann vill hitta þig aftur, kæran vin sinn. Hann hefur vafalaust komist í efni í Ameríku, að minsta kosti eftir klæðaburði hans að dæma«. Hún hélt áfram að horfa á mig, jafnframt því, sem hún talaði, og altaf lék þetta óskiljanlega bros um varir hennar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.