Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Side 119

Eimreiðin - 01.07.1933, Side 119
EIMREIÐIN HLUTAFÉLAGIÐ EPISCOPO 343 Æ! herra, verið þér miskunsamir! Farið ekki frá mér, skiljið mig ekki eftir einan. Ég dey áður en þetta kvöld er liðið. Eg lofa yður því, að ég skal deyja. Og þér farið þá í burtu. Þér lokið augum mínum, og þér farið í burtu. Nei, e2 bið yður ekki einusinni um það. Ég skal loka augunum ^inum sjálfur, áður en ég gef upp öndina. Lítið þér á hönd mína. Hún hefur snert augnalok þessa manns, og hún hefur gulnað af því . . . Ég ætlaði að draga tau niður, þessi augnalok, af því að Ciro var sífelt að rísa UPP í rúminu og æpa: *Pabbi, pabbi, hann horfir á mig!“ Hvernig gat hann horft á Ciro úr því að það var breytt ^iir líkið? Geta þá hinir dánu horft í gegnum ábreiðurnar? E9 gat ekki hreyft vinstra augnalokið, sem var kalt, helkalt. Alt það blóð! Getur það verið, að í einum manni sé heilt a‘ af blóði? Æðarnar sjást varla. Þær eru svo fíngerðar, ap þær sjást með naumindum. Og engu að síður . . . Ég vissi ekki hvar ég átti að stíga niður fæti. Annar skórinn m,nn saug í sig blóðið eins og svampur . . . er það ekki UriÉð? . . . eins og svampur. Annar var ataður í blóði, á hinum var ekki blóðdropi: ann var eins og lilja . . . 0! drottinn minn . . . lilja. Það eru þá ennþá til hvítir u*lr í heiminum? Liljur! Hvílík feikn af liljum! En heyrið þér, herra, heyrið þér . . . Hvað gengur að mér? Vaða unaður er það, sem altekur mig? ‘Aðiir en þetta kvöld er liðið. Ó! áður en þetta kvöld er noið , . t Svala kom fljúgandi inn um gluggann . . . »Lofið þér . . . 0 þér svölunni að koma inn«. ENDIR.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.