Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Side 127

Eimreiðin - 01.07.1933, Side 127
eimreiðin RITSJÁ 351 Hann þráir æskudalinn og gamlan sveitarsiÖ og söng og lækjarnið. Svo ásækir hann eitthvað, sem engum kemur við, sem rífur upp með rótum hans ró og sálarfrið. D. St. hefur ort hér eitt kvæði til konu, að vísu fleiri þó, en lítið eftir fyrri afköstum hans í þeirri grein ljóða. Því mansöngvari er hann meiri en önnur íslenzk skáld, sem nú eru uppi, blóðheitur, svo að minnir á Hannes Hafstein, en varkárari og varla eins opinskár. Þessi mansöngur hans hér heitir Pú og eru þetta upphafsorð: „Þú ert Ijúfasta ljóðið og lagið, sem yfir töfrunum býr. Þú setur brunann í blóðið, boðar frelsi og æfintýr, kveikir gneistann, glæðurnar magnar, og gefur hjartanu ljós og yl. Þú fagnar — fagnar því öll að vera til“. Dann lýsir hér f öðru kvæði yngismey, um það leyti sem hún er að vakna til meðvitundar um ástina. D. St. segir hvorki meira né minna en má segja. Nátfúrlega er það á engra færi nema yngismeyjanna sjálfra að fella úrskurðinn um hve rétt skáldið fer með, og er því bezt að taha hér upp tvö erindi úr kvæðinu. Mega þær svo um dæma, sem lesa„ en hreinskilnin verður þá líka að fá að ráða í dómnum: „Eg stend fyrir spegli, strýk mitt hár, sem stormurinn lék um í fjórtán ár. O, yrði hver dropi, hvert daggartár að djásnum og óskasteinum. Það er eitthvað, sem hefur að mér sótt, líkt og ilmur frá skógarreinum . . . Eg vakti í nótt . . . ég veit það er ljótt, og ég vil ekki segja það neinum. Ég veit ekki hver þessi aðsókn er. Það er eitthvað, sem logar í brjósti mér, eitthvað, sem kemur, eitthvað, sem fer, eitthvað, sem hlær og grætur. Það fer út í yzta fingurgóm. Það fer inn í hjartarætur. Og döggvuð Ijóma mín draumablóm í dýrð hinnar hljóðu nætur". fyr?*e9ar ný bók kemur út eftir höfund, sem áður er orðinn nafnfrægur lr ntstörf, er vanaspurningin sú, hvort um framför sé að ræða. Þessu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.