Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Qupperneq 128

Eimreiðin - 01.07.1933, Qupperneq 128
352 RITSJÁ EIMREIÐIN er oft erfitt að svara. Ef segja skal um þetta að því er snertir þessa nýju bók D. St., verður svarið neikvætt að því er form kvæðanna snertir, en jákvætt að því er efnið snertir. D. St. hefur oft áður ort fult eins góð kvæði að forminu til. Honum hefur frá því fyrsta verið létt um form, og sú hliðin á skáldskap hans hefur tekið tiltölulega litlum breyt- ingum. En þegar til efnisins kemur dylst ekki, að um framför er að ræða. Yrkisefnin eru yfirleitt veigameiri en áður. Á bak við orðin er ákveðn- ari lífsskoðun, meiri alvara en áður. „Þeim hverfur æskunnar yndi, hinn ólgandi hlátur í gleðinnar borg, sem horfa af hugans tindi á heimsins kvalir og sorg" segir skáldið í kvæðinu 77/ vinar míns. Það er ljóst af þessari bók, þrátt fyrir það að kvæðin eru misjöfn að gæðum, að á bak við þau er þroskaður höfundur með glögga sýn yfir mannlífið, maður með boðskap, þrátt fyrir hverflyndið, maður, sem tekinn er að sjá í gegnum vef blekk- inganna og er óðum að koma auga á þau verðmæti, sem gildi hafa. Boð- skapur D. St. er alþjóðlegur, en jafnframt á hann sérstakt erindi við sína eigin þjóð. Það erindi er hann altaf að túlka öðru hvoru í kvæð- um sínum, með ástinni, sem þar kemur fram á landinu, fólkinu, tungunm, hinni þjóðlegu aldagömlu menningu vorri, sögu Iandsins, bókmentunum og þó ef til vill fyrst og fremst með ást sinni á verkum hinna mörgu> sem erfiðuðu í sveita síns andlitis á íslenzkri grund án þess að Iáta eftir sig nokkra sögu. Hann hefur óbilandi trú á íslenzkri mold: „Tak hest þinn og plóg. Helga þér jörð . . . hér er landrými nóg. Moldin geymir hinn mikla auð. Moldin gefur þér daglegt brauð. Uppskeran bætir þinn ytri hag. Umhyggjan mildar þitt hjartalag. Átakið skapar afl og þrótt. í erfiði dagsins skal gæfan sótt“ . . . Þannig kemst hann að orði í kvæðinu Mold. Hér verður hvergi var þeirrar heimspeki eymdarinnar, sem svo mjög er nú prédikuð á str*lulT1 og gatnamótum, og það er sannarlega hressandi að heyra slík eggjuuar orð innan um alt volæðið út af kreppu og kaupkúgun, atvinnuleysi afurða-verðhruni, sem fer með alla bjartsýni norður og niður. ^ Eg ætla ekki að Iúka þessum línum með áskorun til Iesenda um kaupa þessi ljóð, eins og oft er siður þeirra, sem um baekur g Þess þarf ekki. Sv.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.