Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1935, Page 12

Eimreiðin - 01.04.1935, Page 12
132 MÁTTAKVÖLIHN liIMREIPI* böl, þá verða kringumstæð- urnar eins og þú hefur sjálfur séð þær fyrir hugskotssjón- um þínum. Þú verður að inuna, að það er ekki eins mikið undir því komið, hvað þú biður um, eins og lwernig þú hijrð þig undir aö taka á móti þvi. Því orðin tóm geta ekki komið í bænarstað, held- ur fer kraftur hennar. eftir því, hvernig maðnr hngsar i hjarta sínu . . ., en ckki í hug- anum. Sönn bæn er með öðrum orðum fólgin í athöfnum þín- um. En þar sem þetta er svo, verður þú, um leið og þú hiður i fullu trausti, að búa þig und- ir að taka á móti því, sem þú biður um, þó að ekki séu minstu merki til þess að þér muni veitast bænin. Þegar konungarnir þrír voru vatns- lausir í eyðimörkinni, leituðu þeir til Elisa spámanns, og hann sagði við þá: Svo segir lögmálið (ranglega þýtt í ensku biblíuþýðingunni: Svo segir Drottinn: Gerið gnjþu við grgfju i dal þessum. Þcr munuð Iworki sjá vind né regn, og þó mun þessi dalur fgllast vatni.1) Þeir gerðu þetta, eins og þér munið, með þeim árangri, að regnið kom. Látið þetta lögmál, sem El' ísa beitti, opinberast i lífi yð- ar, og samkvæmt trú vðar mUn það fá að ríkja. Þetta er ekki unt að gera baráttulaust- Og það er ekki eins auðvelt og þú ef til vill heldur. „Að- eins að trúa?“ munuð þér segja. „Hve auðvelt!“ En yð' ur er óhætt að trúa því, að þetta er hinn mesti misskiln- ingur. Það er auðvelt fyrir yð' ur að segja, að þér trúið, en það er alt annað að hafa sanna trú og trúa af ölln hjarta sínu. Í fyrstu muntU alt af öðruhvoru vera fullur efasemda. Þú munt heyra rödd segja: „Láttu þér ekk1 detta i hug að trúa þessu- gamli kunningi. Þú gerir ráð fyrir rigningu i dag. HafðU mín ráð og hagaðu þér ekk> cins og flón!“ Þetta er rödd freistarans, og þú verður að svara með því að segja: Ví* frá mér, Satan! Þú verður að varpa efasemdunum á bug. Öll afrek veraldarsögunnaT hafa verið unnin af mönnuin- sem voru hugdjarfir og gædd' ir hugljómun. Tæpast hefu1 nokkur sigur verið unnin11 svo, að ekki hafi á undan faT' ið þungur geigur, þvi svarta^ cr mgrkrið rétt áður en tek' l) .f islenzku liiblíuliýðingunni: Svo segir Jahvc. II. Kon. 11,10.—17.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.