Eimreiðin - 01.04.1935, Page 12
132
MÁTTAKVÖLIHN
liIMREIPI*
böl, þá verða kringumstæð-
urnar eins og þú hefur sjálfur
séð þær fyrir hugskotssjón-
um þínum. Þú verður að
inuna, að það er ekki eins
mikið undir því komið, hvað
þú biður um, eins og lwernig
þú hijrð þig undir aö taka á
móti þvi. Því orðin tóm geta
ekki komið í bænarstað, held-
ur fer kraftur hennar. eftir
því, hvernig maðnr hngsar i
hjarta sínu . . ., en ckki í hug-
anum.
Sönn bæn er með öðrum
orðum fólgin í athöfnum þín-
um. En þar sem þetta er svo,
verður þú, um leið og þú hiður
i fullu trausti, að búa þig und-
ir að taka á móti því, sem þú
biður um, þó að ekki séu
minstu merki til þess að þér
muni veitast bænin. Þegar
konungarnir þrír voru vatns-
lausir í eyðimörkinni, leituðu
þeir til Elisa spámanns, og
hann sagði við þá: Svo segir
lögmálið (ranglega þýtt í
ensku biblíuþýðingunni: Svo
segir Drottinn: Gerið gnjþu
við grgfju i dal þessum. Þcr
munuð Iworki sjá vind né
regn, og þó mun þessi dalur
fgllast vatni.1) Þeir gerðu
þetta, eins og þér munið, með
þeim árangri, að regnið kom.
Látið þetta lögmál, sem El'
ísa beitti, opinberast i lífi yð-
ar, og samkvæmt trú vðar
mUn það fá að ríkja. Þetta er
ekki unt að gera baráttulaust-
Og það er ekki eins auðvelt
og þú ef til vill heldur. „Að-
eins að trúa?“ munuð þér
segja. „Hve auðvelt!“ En yð'
ur er óhætt að trúa því, að
þetta er hinn mesti misskiln-
ingur. Það er auðvelt fyrir yð'
ur að segja, að þér trúið, en
það er alt annað að hafa
sanna trú og trúa af ölln
hjarta sínu. Í fyrstu muntU
alt af öðruhvoru vera fullur
efasemda. Þú munt heyra
rödd segja: „Láttu þér ekk1
detta i hug að trúa þessu-
gamli kunningi. Þú gerir ráð
fyrir rigningu i dag. HafðU
mín ráð og hagaðu þér ekk>
cins og flón!“ Þetta er rödd
freistarans, og þú verður að
svara með því að segja: Ví*
frá mér, Satan! Þú verður að
varpa efasemdunum á bug.
Öll afrek veraldarsögunnaT
hafa verið unnin af mönnuin-
sem voru hugdjarfir og gædd'
ir hugljómun. Tæpast hefu1
nokkur sigur verið unnin11
svo, að ekki hafi á undan faT'
ið þungur geigur, þvi svarta^
cr mgrkrið rétt áður en tek'
l) .f islenzku liiblíuliýðingunni: Svo segir Jahvc. II. Kon. 11,10.—17.