Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1935, Síða 15

Eimreiðin - 01.04.1935, Síða 15
 MÁTTARVÖLDIN 135 "Ulnu láta sér skiljast, að 611 eru sjálfir höfundar böls °g blessunar, og að það böl, .e,n Þelr óttast, er getið af þeitn’ Vegna þessa sama ótta. a ,nun maðurinn taka þræði rlaga sinna i sínar hendur, neð tullri meðvitund um að 1,1111 sé sjálfur herra þeirra ö slÍurnandi sinnar eigin sál- u ’ Jutrarnir munu falla af leiftursnögt. 0nunr leiftursnögt. Hið ^a,nla umhverfi mun víkja, hið ^' er ma®UI 1'nnur> bínði I "'nra með sjálfum sér og ^'"Ugengni sinni við aðra, að , blln'nn og ný jörð eru 111 heimkynni hans. On ' y e9 nýyVm himin og ■ ■ ■ og dauðinn mun 1 fr(imar til vera; hvorki ,r,nur né vein, nc kvöl er wTtr.!il; hið f']rra er far- fr. ^júandinn skynjaði hér "nundan vald andans yfir etm dó þel arisl<a kynstofni hafs , Um "íeira en þrjú þús- !ld ára skeið. ar.Það er ekkert nýtt i þess- j - bugoiynd um tilveruna söif1'1^1 guðs hafa verið æ hin sö U °g nninu verða æ hin ijj/U 11111 tima og eilifð. 1 f" alheimsandans hefui .Unu, en það er leyndar 11111 ’ sem Hindúar af hin- aldrei verið til dauði, sorg, þjáning, grátur, angist né kvöl. Alt þetta er til komið vegna þess, að „vatnskerin vor litlu“, sem endurspegla guðdóminn, eru gruggug og óhrein af því samblandi ótta og eigin takmarkana, sem ein- kennir flesta menn. Oss á ekki að vera ofvaxið að skilja, hvað átt er við með þessari endurspeglun, og hreinsa tæki vor al' öllum sora. En til þess að gera slikt, verðum vér að standa vörð við hlið vorra eigin hugsana, svo engin ill né neikvæð hugsun fái siast niður i fjarvitund vora. Ef slikum hugsunum er leyft það, munu þær í sífellu skjóta nýjum frjóöngum og draga með sér aðrar líkar. Minn- umst orða Páls: kví að har- áttan, sem vér eigum i, er ekki við blóð og hold, heldur við tignirnar og völdin, við heimsdrotna þessa myrkurs, við andaverur vonzkunnar í himingeimnum.-) Hrafnar klekja út hröfnum! Likur sækir líkan heim! Ef þú hugs- ar illar hugsanir og kvíðvæn- legar, þá ertu með því að festa upp merki í hinum ósýnilega heimi, og að því merki munu ill öfl safnast jafn-óbrigðilega Opi nb. Jóh. 21, 1.—4. — 2) Ef. 6, 12.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.