Eimreiðin - 01.04.1935, Side 30
150
MÁTTARVÖLDIN
stjórninni var það ráðgáta
hvernig arísku Hindúarnir
í’engu upplýsingar, löngu áð-
ur en þær bárust henni
sjálfri nieð símanum. Hún
vissi ekki, að til eru tveir
heimar — sýnilegur heimur,
sem vér hölduin að vér þekkj-
um, og ósýnilegur heimur,
cem flest yðar skevta ekki hið
minsta um, þó að sumir með-
al vor þekki hann jafnvel
betur en heim skilningarvit-
anna fimm.
En það er orðið auðveld-
ara en áður að tala um þessa
hluti við Vesturlanda-búa,
ekki sízt siðan þráðlausu loft-
skeytin komu í notkun. Marg-
ir játa fúslega að þeir hefðu
aldrei getað trúað, að útvarp
gæti átt sér stað, ef þeir hefðu
ekki hlustað á það með sin-
um eigin eyrum. Þar sem
þráðlaus loftskeyti eru mögu-
leg, þá getur verið að enn
undursamlegri hlutir séu líka
mögulegir. Sannleikurinn er
sá, að hygnir menn munu
vfirleitt hika við að draga
nokkra takmarkalínu á milli
þess hvað sé mögulegt og ó-
mögulegt. Alt er mögulegt, en
„ómögulegt“ er lýsingarorð
heimskingjans.
Látum oss gera fullan sam-
anburð á útvarpi og fjarhrif-
um. Til þess að hvorttveggja
geti gerst, þarf sendara og
móttakara. Og það, að sam-
bandið takist, er komið und-
ir því, að tvö tæki séu alger-
lega í samræmi hvort við ann-
að. Hversvegna skyldi ekki
líkami inanns og sál (þessi
skynjanlega heild hverrar
mannveru) geta verið eins-
konar samsett útvarpstæki-
bæði með móttakara og send-
ara, sem hvorttveggja er
hægt að stilla á bylgjulengd
annara tækja, til þess að na
sambandi? Þetta er undra-
verð samliking, en tilraun-
irnar með sálrita minn
styrkja mjög sannleiksgild*
hennar, því þær sýna, að hug'
sveiflur tveggja manna ern
samjafnar, meðan þeir eru 1
fjarhrifasainbandi hvor við
annan. Með öðrum orðum:
tveir menn, sem skiftast :l
hugsun, eru á meðan i hug'
rænu samræmi. Séu tveirmenn
settir í samband við sálritann-
samtímis, en óháðir hvor öðr-
um, þá er hægt eftir eina eðo
tvær tilraunir að prófa gagn'
kvæmt samræmi þeirra
bera það saman við þau hugs'
anamök, sem þeir hafa átt :1
sama tíma, þannig að ákveð'
in hlutföll finnist.
Sálritinn skrásetur á sér-
stakt kort hverja verkan °í
andvcrkan i huga tveggj3