Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1935, Side 30

Eimreiðin - 01.04.1935, Side 30
150 MÁTTARVÖLDIN stjórninni var það ráðgáta hvernig arísku Hindúarnir í’engu upplýsingar, löngu áð- ur en þær bárust henni sjálfri nieð símanum. Hún vissi ekki, að til eru tveir heimar — sýnilegur heimur, sem vér hölduin að vér þekkj- um, og ósýnilegur heimur, cem flest yðar skevta ekki hið minsta um, þó að sumir með- al vor þekki hann jafnvel betur en heim skilningarvit- anna fimm. En það er orðið auðveld- ara en áður að tala um þessa hluti við Vesturlanda-búa, ekki sízt siðan þráðlausu loft- skeytin komu í notkun. Marg- ir játa fúslega að þeir hefðu aldrei getað trúað, að útvarp gæti átt sér stað, ef þeir hefðu ekki hlustað á það með sin- um eigin eyrum. Þar sem þráðlaus loftskeyti eru mögu- leg, þá getur verið að enn undursamlegri hlutir séu líka mögulegir. Sannleikurinn er sá, að hygnir menn munu vfirleitt hika við að draga nokkra takmarkalínu á milli þess hvað sé mögulegt og ó- mögulegt. Alt er mögulegt, en „ómögulegt“ er lýsingarorð heimskingjans. Látum oss gera fullan sam- anburð á útvarpi og fjarhrif- um. Til þess að hvorttveggja geti gerst, þarf sendara og móttakara. Og það, að sam- bandið takist, er komið und- ir því, að tvö tæki séu alger- lega í samræmi hvort við ann- að. Hversvegna skyldi ekki líkami inanns og sál (þessi skynjanlega heild hverrar mannveru) geta verið eins- konar samsett útvarpstæki- bæði með móttakara og send- ara, sem hvorttveggja er hægt að stilla á bylgjulengd annara tækja, til þess að na sambandi? Þetta er undra- verð samliking, en tilraun- irnar með sálrita minn styrkja mjög sannleiksgild* hennar, því þær sýna, að hug' sveiflur tveggja manna ern samjafnar, meðan þeir eru 1 fjarhrifasainbandi hvor við annan. Með öðrum orðum: tveir menn, sem skiftast :l hugsun, eru á meðan i hug' rænu samræmi. Séu tveirmenn settir í samband við sálritann- samtímis, en óháðir hvor öðr- um, þá er hægt eftir eina eðo tvær tilraunir að prófa gagn' kvæmt samræmi þeirra bera það saman við þau hugs' anamök, sem þeir hafa átt :1 sama tíma, þannig að ákveð' in hlutföll finnist. Sálritinn skrásetur á sér- stakt kort hverja verkan °í andvcrkan i huga tveggj3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.