Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1935, Page 54

Eimreiðin - 01.04.1935, Page 54
174 VIÐSJÁR TALNANNA eimbeið'1'' ins fyrirfram,“ inælti kaupinaður, um leið og hann braut sama11 sitt blað og sökti þvi í bréfadóti einnar skrifborðsskúffunnar. eins og annars hugar. Þá liðu nokkrir dagar, en síðan braut Sigtryggur allar brýr að baki sér, fékk sig lausan lir vistinni og fór í búðina til On- undar kaupmanns á næstu mánaðamótum. Og hann stóð ekki fastur í sömu sporum í starfi sínu, fjarn fór því. Hann var eldfljótur að átta sig á vöruverðinu og hent- ist eins og ungur köttur hillu úr hillu, þegar hraða þurfti af' greiðslunni. Húsbóndinn sá það því brátt, að hann hafði ekk1 misreiknað sig á þessum hjóllipra pilti. Hann var mannsefnJ- hann var greinilega mannsefni og auk þess ómetanlegur liðs- auki í haustkauptíðinni. En það fór líkt og Sigtryggur hafði búist við, nálægðin bætt1 lítið um. Jófríður og hann hittust fremur sjaldan fyrstu vik' urnar, og samband þeirra var dálítið einkennilegt eða öðn1 visi en áður. Að vísu sleptu þau sér ósjálfrátt í logandi atlot' um aðra stundina, þegar fundum bar saman; en það var eiir hver óstyrkur eða óvenjuleg hula hljóðlætis yfir þeim báðun1- Það var þetta grugg á botninum, sem var þess valdandi, að ekk1 var hægt að segja alt að svo komnu, eða tala af fullri einlægni- Sigtryggur staðhæfði að sönnu, að þau mundu geta gifzt, þvl mætti húri treysta, en meira gat hann ekki sagt að svo stöddn- Og enda þó að tilgangurinn helgi meðalið, þá fór hann stund' uin augsýnilega hjá sér, og það var því Iíkast, sein hann þjak' aðist af einhverri innri kvöl. En framgang þurfti þetta að hafa'samt sem áður, því það var enginn hlutur í lífinu, sem gat bjargað honuin skyndilega ffa ósigri, skorti og úrræðaleysi — annað en þetta viðsjála og þ° einfalda reikningsdæmi. Alt um það var hann lengi vel hikandi eða hálfdeigur. — E11 þegar liðnar voru rúmar þrjár vikur, brá hann sér þó inn 1 skrifstofuna til Önundar kaupmanns í annað sinn. Hann var í raun og veru hrekklaus og óspiltur, ungur maður- þó að ástin og ofurkappið hefðu leitt hann út á þessa viðsjáf' verðu braut. Og þegar hann opnaði skrifstofuhurðina í þettu sinn, fann hann til þess með sársauka, að hann var vargur 1 véum á þessni velmetná, friðsæla heimili. En húsbóndinn þótt'
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.