Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1935, Page 98

Eimreiðin - 01.04.1935, Page 98
218 liEHKLAVAHNIR OG BERKLAVARNAKOSTN. „Þær varnir gegn berklaveikinni, er frv. þetta gerir ráð fyrir, hafa talsverðan ankinn kostnað í för með sér, og er ekki auðið að gera sér fulla grein fyrir því, hve mikill hann kanR að verða. Sennilegt er að kostnaðurinn fari heldur fram úr þvi, er nefndin áætlar, en hitt er auðsætt, að frekari öflugar ráðstafanir gegn iitbreiðslu berklaveiki verða ekki framkvæind' ar án aukins kostnaðar.“ Þetta segir stjórnin þá. Milliþinganefndin hafði haft að undirstöðu við sinn iitreikn- ing og áætlun kostnað við sjúklinga á Vífilsstaðahæli, sem Þa hafði starfað um árabil. Nú átti ríkissjóður eftir tillögum hennar að greiða að vísu meiri hlutann af öllum tilkomand' kostnaði, — en niðurstaðan varð samt jiessi hjá nefndinnn eins og hún orðar það: „Meðlagskostnaður berklaveikra sjúklinga, sem ríkissjóðu1' þvrfti að greiða samkvæmt þessari grein, yrði eins og nU standa sakir, ekki meiri en 72 þúsundir króna á ári eða 22.000 krónum meiri en hann er nú. Og ef vér i framtíðinni gætun1 séð fyrir nægum sjúkrarúmum, þá yrði hann ekki meiri eU 122 þúsund eða 72.000 kr. meiri en hann er nú.“ Nú vildi nefndin samt sem áður útvíkka frainkvæmdiriuU og komst þá loks að þvi, eins og hún greinir, „að sá kostnnði'r■ scm rikissjóður i framtiðinni gæti frekast þurft nð bern /'it aí ákvæðum þessarar greinnr, grði 130—140 þúsnnd krónur 11 ári“ o. s. lrv. Það var ljóst, að i aðalatriðum var ráðherra sá, sein lag*1 frv. fyrir þingið, á snmn máli og nefndin um þenna kostnaö> eins og getið var og sjá má af Alþingistíðindum frá þei>n tima. Mátti á honum skilja, að kostnaðurinn myndi vei'ð;l nokkuð við hæfi og lítt tilfinnanlegur. En hver hefur nú regndin orðið um kostnaðinn eftir þessui11 lögum siðan? Hún hefur orðið mikið önnur en búist var vl® — kostnaðurinn i lieild mikln gifnrlegri en nokknrn órnði f!lr‘r' Þótt ríkissjóði hefði í upphafi verið ætlað að greiða allu11 berklavarnakostnaðinn, þá hefði hann eftir útreikningi nefnd' arinnar aldrei átt að verða yfir 250 þúsund kr. á ári. En ekM einu sinni þau árin, er ríkissjóður átti að greiða af kostnuð1 við berklasjúklinga á opinberum spítölum (eða hælum) uð'
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.