Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1935, Side 114

Eimreiðin - 01.04.1935, Side 114
234 Á DÆLAMÝRUM EIMnEIÐlN Smjörhlíðarselin eru lokuð. Þar er alt hvitt og hljótt. Sval- laug hefur flúið úr ríki sínu. — Keinur hún nokkurntíma þang' að aftur? — Ég vona það innilcga! — Þar á sál hennar að blómgast á ný í sumri og sól! En ég kem þangað aldrei aftur! Min leið liggur áfranii áfram endalaust — að einhverju marki, sem ég aldrei nse- Skyldi sá eilíli andi, sem hlés lifinu í brjóst mér og vakti þessa eirðarlausu óslökkvandi þrá hjá mér — skyldi hann endurheimta mig á ný? — Finn ég þar fyrst — að leiðarlok- um — þann frið og fögnuð og fegurð, sem ég þrái? — Er ég áin, sem þráir hafið samkvæmt óskeikanlegu náttúrulögináb ■ — Ain, sem klýfur björg og kletta, fellur í hrikalega fossa og felur sig í skuggalegum gljúfrum — eða breiðir foss-hvítan faðminn mót bláum himni og tekur hann fullan al' gulli sól' arinnar. —- Áin, sein smýgur grænar grundir i þúsund bugð' um og beygjum, varpar mæðinni í hvl og hyl, en heldur þ° áfrarn, áfram hvildarlaust til upphafs síns, unz hún hverftir a ný — í hafið! — Er þá ÖIIu lokið! —- Erum við þá aðeins droparnir, sein drupu af fingruin guðs — og þráum vort eigið upphaf. Gg hverfum? . . . Mikjálsmessu, 29. sept. Nú erum við Höski gamli einir eftir. Hinir fóru allir um helgina. Síðan hefur snjóað látlaust í heila viku. — Lognsnjór- — Himnarnir opnuðust, og snjórinn féll hægt og hljótt. Daga og nætur. Allur himingeimurinn var barmafullur af snjó, sein féll og féll. Huldi jörðina, klæddi jörðina, byrgði jörðina. Gróf hana djúpt, djúpt undir metra-þykkum fannahjúp. Þetta er sjálfur veturinn. En hann fer sér hægt. Hann hefur tímann fyrir sér. Það er enginn asi á honuin né gauragangur. Eng" skaflar né skafrenningur. Hann gengur vandlega og saiU' vizkusamlega að verki. Alt er unnið með stökustu nákvænin1 og stillingu. Hlaðið snjó á snjó ofan, jafnt og þétt. — Skógm" inn er hvítur á ný. Ungviðið lieygir höfuðið i auðmýkt °g þolinmæði. En stórskógurinn stendur hnarreistur og linakka- kertur — ennþá — með fangið fult af snjó. Háfjallalífið stingur höfðinu undir vænginn og sofnar vetrai' svefninum langa, alt það, sem sofið getur. En framtíðin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.