Eimreiðin - 01.04.1935, Qupperneq 121
E,MREIBIN
Á DÆLAMÝRUM
241
»Öerðu Svallaugu kæra kveðju mína, Höskuldur! — Og
s^gðu henni, að hún hafi verið síðasta manneskjan, sem við
(,1uðum um. Og hugsuðum um!“ ...
stöndum á Langaleiti. — Framundan er rökkurmjúk,
Snæblá víðáttan. En austur vfir skógunum á EtnadalshálsUm
.ast bleikrauður bjarmi al' morgunsól teygja sig upp á himin-
bg kveð Höska gamla. Við segjum fátt. En hainltak okkar er
ast °g traust.
0 1-ennir hann sér vestur af Leitinu. Eg liorfi á eftir hon-
111 ‘ blér virðist hann lotnari í herðum en venjulega.
. Nú er Dælamýrum lokað — að fullu.
g sný skíðunum og renn hægt austur af Langaleiti. Skíða-
arið mitt eltir mig, þögult og dularfult eins og örlögin — og
Sorgin.
En '
°g stefni beint inn í morgunroðann.
E n d i r.
Sjá, pað er vor, og feig hin gamla fönn;
— pað finst ei neitt sem hindrar lífsins önn. —
Af geimsins djúpi geysist dag og nótt,
um gróna jörð og auðnir, ljóssins hrönn.
I’að birtir enn, sem eilífð haldi vörð
uin alt, sem lifa skal á vorri jörð.
I’að stigur hátt, sem hugur leiti guðs,
frá hörpu vorsins lífsins þakkargjörð.
I’ú, góða vor, þin gleði af öllu ber,
með geislum þinum ósk um hug minn fer:
Að tengja öll min heit við himininn
og hætta’ ei fyr cn sál min likist þér.
Sem veikur tónn, ó, vor, ég heilsa þér,
sem von og hæn um Ijós, sem aldrci þvcr,
sem litið blóm, cr þráir þina sól
og þakkar liverja stund, sem liðin er.
Gisli li. Erlcndsson.
16