Eimreiðin - 01.04.1935, Page 126
. 246
IÍADDIH
eimheiði^'
síiium. — Stjórniriiiir falla ]>ar jafnskjótt og vitað er, að þær eru í ósan1'
rænii við ]>jóðvUjann. — Ifið sanna i öllum málum á lia'gra með að koin®
fram. — Misbeiting valds getur ekki orðið að föstum sið. •— Valdhafari'11
verða að standa þjóðinni reikningsskil. — I>að velur hetri menn cn anna®
stjórnskipulag. -— T>íið leyfir friðsamlegt samnevti milli valdhafanna
andstæðinga þeirra. — Það leiðir af sér háttprýði i opinberu lifi. — P11
eitt getur hoðið horgurunum lifsskilvrði. sem eru frjálsum mönnun'
samhoðin.
Höfundur lætur fylgja skýringar, sem oflangt er að fara út i, en meða*
annars sýna fram á, vegna livers yfirráð, ]>vingun og fyrirskipanir hljóú'
að fylgja alræðinu, i stað ]>css að hinn frjálsi sainningsgrundvöllur c
einkcnni þjóðræðisins.
Að l>jóðræðilegur hugsunarháttur sé rikjandi i Danmörku, sést bezt 11
]>vi, að i meiri háttar inálum ]>vingar ineirihluti þingsins ekki fram vttjJ
sinn, lieldur sein.ja flokkarnir um urlausn, sem allir mega við una. Ite>’1,s*'
an hefur kent ]>ein>, að ]>að er i raun og veru alls ekki hægt að hald'1
uppi lögum, se»> einhvcr partur ]>jóðarinhar, jafnvel ]>ótt litill sé. tclu’
vera skcrðingu á horgaraleguin réttindum. — I>essi þjóðræðilcgi samninS5
vilji er ]>ó ekki einhlítur. Ilæði er honuin luetta lniin á tiinuin erfiðleik'1
og óeirða, og sömuleiðis er ]>að kunnugt, að þar se»> flokkræði rikir, cifr
sér oft stað hin skaðlcgustu ln-ossakaup, jafnvel á rnilli mjög svo »n<i
stæðra flokka. Þess vegna verður stjórnskipunin ekki aðeins að sjá sC’
hagsmunum fólksins fyrir málsvörn »>eð stofnun ]>jóð]>ingsdeildar (nt'f'*1
málstofu), heldur verður lika að sjá samhagsmunum þjóðarinnar f•'111
nægilegri tryggingu gegn ]>ví, að sérhagsmunirnir brjóti stjórnarskra11'•
skerði réttaröryggi ]>egna»na eða ræni fjárliaginn >»eð sérdrægri lögfiJ0 '
Þessa tryggingu hafa Danir í efri málstofu þingsins, Landsþinginu, í ströng
ui» og íhaldssöinum stjórnarvenjum og í neitunarvaldi konungs, scm Þ°
sjaldan er bcitt. — Nú berjast sósíalistar i Danmörku fvrir afnáini Laflá8
þingsins, af ]>vi að ]>að fellir oft lög frá Þjóðþinginu. Þetta virðist vc>l‘
spor í áttina til flokkræðis eða ótakmarkaðs meirihlutavalds og i»ll-t"
sterkri inótspyrnu. — Kf Landsþingið þykir ekki vera sannur ináls'""1
alþjóðarhagsins, l>á sýnist liggja nær að endurbæta ]>essa þingdeild heldu
e» að afnema hana.
Sú þjóð, sem mestan stjórinnálaþroska hefur til að hera, er efk'IP
Bretar. I>ó að hið brezka ]>ingræði hafi stundum ]>ótt stirt og ihalds
samt, l>á er ]>að nú mjög róinað fyrir að vera sú stjórnskipun, sem tu'tl"
staðið af sér flesta storma og fyrir ]>að, að geta nú boðið þegnum sinuin »!’"
á ineira frelsi en flestar af ]>ein> ]>jóðun>, sein fyrir stríðið gerðu gýs a
cnsku stirfninni. í sambandi við stjórnarafmæli Bretakonungs li e f111
borið mikið á þessuin sigri hrósandi rödduin i enskum blöðum. — 1
höfum sýnt“ — segir eitt blaðið — „hvernig framfarir eru mögulega1' ‘"^
]>ess að afneina einstaklingsfrelsið". — „Vér þekkjum hugtakið s/ripk^1®
frelsi og |>að frjálsa skipulag, sem vex upp af frelsinu án fyrirskipan‘‘
Vert er að veita þvi atliygli, að öll ]>essi þjóðriki eru freinur íhal|ts