Eimreiðin - 01.04.1935, Qupperneq 130
250
RITSJA
EI>IRB1Ð1!Í
göfugnn mnnn, som vill varpa frá sér birtu og yl til meðbræðra sinna :1
för sinni gegnum mannlifið.
Smíðagaliar eru á sumum kiæðunum (t. d. röng stuðlun, -— stuðlar i
og 4. braglið, sem er óleyfilegt og ljótt). Ennfremur eru ýinsir aðrn
smágallar á bjá höf.; t. d. nefnir liann i einu kvæðinu sama tréð bjSrl>•
hIi/n og eik („Ljósastaurinn") og virðist nota orðið „blynur" i mcrkinS"
unni „stofn“. Óþarfar eru líka inngangs-visurnar, nema sú fyrsta; h'-cr’
sem gefur út l.jóðabók, hlýtur að gera ráð fvrir, að bún eigi erindi til
annara en liöfundarins, og er ]>vi lítillæti böf. ekki á réttum stað og gefn'
])eim óþarft vopn i bendurnar, sem kynnu að vilja niðra ljóðunum.
Jakob Jóh. Smári■
Sig. B. Oröndal: OPNIR GLUGGAR. — Revkjavik 1935. (Eélagsprent-
smiðja n).
Sig. R. Gröndal hefur áður gefið út tvær bæltur, Glellur (ljóð)
Jinrujárn (sögur). Og nú er komin út þriðja bókin cftir bann, smásögur'
sem nefnist Opnir gluggar.
T>vi verður ekki neitað, að sumar sögurnar eru all-skýrar smámyndir :1*
lífinu, eins og það gengur og gerist, t. d. A flótta. Sögu-efnið er að vísU
litið sem ckkcrt, en myndin er ljós og skýr, það sem bún nær. Sama >®.
scgja um The Xigger Smile o. fl. En smásngan Hlátur er átakanlcg, þ ú *
stutt sé, — lýsing á beigulsskap karlmannsins og ódrenglyndi gagnvar*
þeirri konu, sem befur gefið honum alt, sem hún á. / guðs friði er :1"'
góð mynd af einstæðing og aumingja i sveit.
En alt um það þykja mér sögurnar i Opnum gluggum ekki eins góða1
og Ilárnjárn. Tökum til dæmis Kaldakinn. Þar cr alt svo ástæðulauS*’
„ómótiverað”, — fyrst það, hvers vegna Helga hafnar Jóni (ástæðan a- 111'
k. mjög litil), — siðan, hversvegna bún liarmar hann látinn, — og s'
loks skriðan, scm breytir Kaldakinn í urð. líg á ekki við það, að ekki s
hægt aií luigsa sér ástæður eða orsakir að þessu öllu, en böf. láist að gcl‘‘
lesandanum þær ljósar. Og einatt mishcpnast honum að blása lifi i fra"
sögur sinar, svo að lesandinn lifi með persónunum og taki þátt i kjóru1'1
þeirra.
En engin ástæða er til þcss fvrir böf. að láta hugfallast fyrir þetta, l1'1
að hann liefur sýnt, að liann befur bæfileika til frásagnar og glögt aug'1
fvrir viðburðum liins daglcga lífs. Jakob Jóh. Sniár1’
THE SAGA OF HROLF KRAKI. Translated by Stella A. Mills. With :l11
Introduetion bv E. V. Gordon. Oxford, 1933. (Útgefandi: Basil BlackweH1'
Hrólfs saga kraka er að visu cin í hópi hinna vngri fornsagna voi'1*1
og mjög i ætt við „Ivgisögurnar" svokölluðu, um margt þjóðsagnalcf>s
eðlis; engu að siður er hún skemtileg og ekki með öllu snauð að sagnfrat1'1
legu gildi. Einkum er bún mcrkileg fyrir það, að i benni cr að finna hl>®
stæðar frásagnir við böfuðþætti i Bjótfskviðu (Beoxvulf), sem fræðinic1111
hafa ritað margt og mikið um i skýringum sinum og túlkunum á l>cssU