Eimreiðin - 01.04.1935, Page 135
Alfred Andrésson Valnr Gislason Gestur Pálsson
Xokkrir leikarar úr Leikfélagi Keykjavíkur
'' iafiii heimsmenn, eins oí5 t. d. Crowther i „Alt er l>á þrcnt er“. Af öðr-
Ml ieikendum frá |>essu leikári má nefna Magneu Sigurðsson, l’óru Borg,
I 1111 Stefánsson, Indriða Waagc og Gest Pálsson. Alt eru l>etta gamal-
u»nir leikendur (nema Nini Stefánsson), og það er ekki laust við, að
® 'orfendur sakiii l>ess að sjá svo að segja aldrei ný andlit á leiksviði
á.i.1 jkur. Nýjar stjörnur og stjörnuhröp eru hvergi tíðari fyriibiigði
tn a himni leiklistarinnar, en þessa gætir ckki hér heima á íslandi. Hér
'u h'stastjörnurnar í yfirgnæfandi ineiri liluta. Þó hafa ekki sést a leik-
SVlði hJá leikfélaginu í vetur tveir af snjöllustu kýmnileikurum vorum,
111 hjarni Björnsson og Friðfinnur Guðjónsson, og er að báðum eftir-
'Ul* l>nr sem líka engir hafa komið í beirra stað, sem jafnist a við l>á.
l,m framtið íslenzkrar leildistar fer eftir l>ví, hve vel tekst að notfæra
nfi sa,I>eina l>á leikkrafta, sem fyrir eru og finnast kunná. í Leikfélagi
eykjavikur hefur l>að viljað brcnna við, að ]>essi sameining kraftanna
afl ehki altaf tekist sem skyldi, enda í l>vi efni ákaflega mikið komið
Untl,r öflugri leikstjórn. En þegar tekið er tillit til allra aðstæðna, má