Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Page 22

Eimreiðin - 01.04.1942, Page 22
102 VIÐ ÞJÓÐVEGINN ElMBBIB'f umönnun og veitti honum alla þá hjúkrun, sem henni var unnt að láta í té, enda komst Lenin brátt á fætur, og í apríl 19 fór hann til Svisslands. Mörg dæmi mætti fleiri nefna um það. hvernig rússneskir frelsisvinir hafa sótt sér styrk til Bretlandseyja og átt sér þar hæli. í þrjár aldir hefur andblær frelsis og fegurðar leikið um lendur Rússaveldis frá ströndum þeirra. Sá andblær va rð að stormi, sem gerbreytti hinu gamla keisaradæmi og gerði ur því hið volduga ráðstjórnarríkjasamband, sem nú launar gamla gestrisni við frelsishetjur Rússlands með því að berjast me Bretum gegn sameiginlegum óvini. Hugsjón Lenins var að endurreisa þjóðskipulagið á grun vallarkenningum Karls Marx, ekki aðeins þjóðskipulag RusS lands heldur alls mannkynsins. En skoðanirnar v°rU Hugsjón ærið skiptar um það, hver væri hinn eiginlegi kiarn Lenins. þessara kenninga. Það var engan veginn við þvl a , búast, að fylgismenn breytinganna fyndu þegar stað leið til að hrinda þeim skipulega í framkvæmd. ÖH staða til þess var mjög erfið, nýafstaðinn ósigur í styrjöldm'1 1914—’18 og þróttur ríkisins lamaður. Það var engan veginn svo ástatt, að þá væri enn til í Rússlandi sá jarðvegur, sern Marxismanum er svo nauðsynlegur, þ. e. þroskaður og sarn heldinn iðnaðaröreigalýður. Fyrsta timabil kommúnistastjórnarinnar í Rússlandi var ^ sannkallaður reynslutími. Þá hneigðist hreyfingin fremur því að draga fána byltingarinnar sem víðast að hún um 3 Evrópu en að varanlegum þjóðhagsbótum heima í Rússlan Rússar höfðu látið af hendi nálega allf, sem þeir höfðu unn1 síðan á dögum Péturs mikla. Þjóðin heimtaði frið, en fékk staðinn borgarastyrjöld, og hinum fyrri bandamönnum RusS lands þótti gott til þess að vita, að þeir áttu enn þá fylg' Þe'rr3 Rússa að fagna, sem voru reiðubúnir að halda áfram baratt unni við Þýzkaland. í borgarastyrjöldinni höfðu Bolsjev|ka fullan sigur þegar á árinu 1921. Þeir höfðu haft aðalauðlm ' - x fra landsins á valdi sínu, og þeim hafði verið betur stjornao byrjun en andstæðingunum. En upplausnin í sjálfu þjóðféla^ inu hélt áfram enn um skeið. Búðum var lokað í borgunun1 án þess vörur kæmu í stað þeirra, sem þar fengust —- og na
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.