Eimreiðin - 01.04.1942, Blaðsíða 109
SlSlREijjjjj
RITSJÁ
189
kastaði barnungur kuðung
af ströndu,
* kjöltu þér — glettist við fjörð,
cr v°rmorgunn ljóseygur
varpaði öndu,
?s 'iðblAinn starði á jörð.
' attina sömu ég öðuskel fleygði,
er aftankyrrð skaraði í glóð,
"S ljósguðinn sig fyrir ládeyðu
hneigði,
"S lognaldan marvaða tróð.
’hnintan kvæðanna eru ort eftir
höfundurinn varð sjötugur, og
01 hið fyrsta jieirra ort á sjálfu
si"tugsafmæli skáldsins. Ivvæðið
heitir t>egar ég varS sjötugúr og
h> rjar jiannig:
^teð liimneskri tilskipun,
hógværri ])ó,
má haustin að jafningjum
vortiðar gera.
^cr gætir, eins og viðar i siðustu
'''æðum skáldsins, þeirra vonglöðu
‘JTirheita, sem trúartilfinningin
’h'tur, 0g ef til vill kemur hvergi
'kjrar i ljós cn í kvæðinu Söknuður,
Sctn Skáldið yrkir eftir son sinn,
^ "lund, látinn:
' h titund ýmist vex eða hun dvín,
að Völundup þvi orki, að ná til min,
"g mér iiefur virzt á margri
hljóðri nátt,
ai! myndin gefi frá sér andardrátt.
1 n<arþelið eykst og eilifðarvissan
Xcx i mótlæti ástvinamissisins og
' "nbngðum elliáranna: siendur-
lekin saga þeirra, sem þunga eru
'htðnir, þó að efinn, sú illvíga
hennd, skyggi alltaf öðni hvoru á
' l'essum siðustu kvæðum skálds-
llls> eins og svo oft áður. Því að efinn
'efur verið förunautur Guðmundar
' r'hjónssonar i öllum lians skákl-
s'vap, sem og að líkum lætur, jafn-
mikill raunliyggjumaður og hann
hefur verið, alinn upp undir áhrif-
um frá realisma Brandesar og
Verðandi-manna i lok 19. aldar
og vafalaust mjög snortinn af báð-
um. Þessi efi kemur i ljós í niður-
lagserindi kvæðisins Öldurmennska,
sem er ort fyrir fáeinum mánuðum.
Þar bregður skáldið á glens við
máttarvöldin, þó að djúp alvara sé
undir og svo sem svifið sé milli
vonar og ótta um endalokin:
Þó valdi aðsúg veturnátta él
og vosbúð gerist mjögsitjanda köld,
að öldung lætur eilifð maske vel.
í cinkabifreið taktu inig i kvöld!
Mikið her á eftirmælum, og mun
um fimmtungur kvæðanna i þessari
])ók þeirrar tegundar. AnnarS eru
yrkisefnin margvisleg, en öll „undir
niðri helguð lifinu og starfinu i
landinu og tungunni“, eins og hof-
undurinn kemst að orði i formála.
Þau eiga skilið góðar viðtökur ungu
kynslóðarinnar engu siður en þeirr-
ar eldri. Af þeim má meðal annars
læra l)á „meginkyngi og inynda-
gnótt“ tungunnar, sem eru liennar
dýrustu djásn. Sv- S'
Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
fyrir árið 1942.
Þetta er 48. árgangur þessa viu-
sæla rits, sem mörgum hér lieima
er kærkomið jafnan, þó að það se
fyrst og fremst ætlað íslendingum
í Vesturlieimi. Það hefur jafnan,
auk sjálfs almanaksins, flutt marg-
vislegan fróðleik, og er meðal ann-
ars orðið eitthvert viðtækasta heim-
ildarrit, sem til er, mn landnám ís-
lendinga i Vesturheimi, störf þeirra
og afkomenda þeirra fyrr og síðar.
Ritstjóri Almanaksins er nú dr.