Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Blaðsíða 69

Eimreiðin - 01.04.1942, Blaðsíða 69
ElMllE]Ð,N. Lu Smásaga eftir Hans klaufa. 'ianúur-mánuður. Það er kalt í herberginu mínu, en þrátt ' ' lr Það sit ég fáklæddur við gluggann og horfi út í logn- jl|na. Snjóflugurnar fljúga fram og aftur, þar til þær falla Jarðar, hægt og hægt. FalJa til jarðar, sameinast heildinni, en glata einstaklingseðli sínu. Svona gengur það til i lífinu. ^njór minnir mig ávallt á ættland mitt langt norður í höf- Uln- Hann vekur hjá mér kveljandi heimþrá, sein ég þó að aldrei muni rætast, því-að ég hef brennt allar brýr að a vl niér. Eg kveiki ekki ljós, en læt birtuna frá næsta tjós- ^e" ^ægja. Ég elska rökkrið, og ég veit, að þvi er einnig hlýtt "lln> það hefur það svo margoft sýnt mér. bndanfarna daga hef ég verið við rúmið. Þó er það ekki 'egna veikinda, heldur klæðleysis. Vinur minn, „myndhöggv- a"nn > heimsótti mig fyrir fáeinum dögum. Hann var kaldur, 'lstur og timhraður. Hann taldi mér trú um, að næsta dag ;llti hann von á álitlegri peningafúlgu, og til þess að slökkva ^°rsta hans og gefa honum trú á lífið, tét ég tilleiðast, að hann 1 11 nieð fötin mín til veðlánarans í Prinsessugötu. Það er j'barfi að taka það fram, að ég hef hvorki séð fötin eða „niynd- kgvarann“ síðan. Þetta voru náttúrlega engin sérstök föt, óðru leyti en því, að þau voru jiað eina, sem ég átti til þess ^ylja nekt mína með. tjetta væri ekki svo bölvað, ef ég aðeins hefði eitthvað til j,)ess aÓ seðja liungur mitt með, en það er ekki því láni að ‘'gna. Skrínukostur minn er á þrotum, og sulturinn er á næstu ö'osum. Það vill svo óheppilega til, að ég er ósáttur við kon- l'na’ sem ég bý hjá, vegna örlítillar húsaleigu, sem af vangá e' (igreidd. Mín eina von um björg er það, að „skáldið“, ’>söngvarinn“, „liðþjálfinn" eða einhver strákanna rekist inn niin og hafi fjárhagslegt holmagn til þess að hlaupa undir ba 'gga. En sú von er auðvitað afar smávaxin. Ég bölva „mynd- bögev' ggvaranum“ niður fyrir allar hellur, en það seður ekki hllngrið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.