Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Blaðsíða 26

Eimreiðin - 01.04.1942, Blaðsíða 26
10() VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐI'"' máli skiptir, að sá gagnkvæmi skilningur geti orðið varanlegur, svo að upp af honum mótist og myndist sú nýsköpun friðsam- legrar samvinnu og samúðar, sem er ófrávíkjanlegt skilyrði sannrar farsældar. Meginmunurinn á stjórnarstefnu Stalins og byltingarsinnanna gömlu var sá, eins og áður er sagt, að Stalin vildi beina öllum kröftum ráðstjórnarríkjanna að framförunum innanlands, en skeytti minna um framkvæmd heimsbyltingarinnar. í ræðu, sem hann hélt 4. febrúar 1931, játaði hann, að Rússland vaeri fimmtíu til hundrað árum á eftir öðrum menningarlöndum, að því er flestar framfarir snerti, og þenna mismun yrðu Rússar að vinna upp á næstu tíu árum, annars yrði þjóðin undir í bar- áttunni. Verkalýður Rússlands jók átök sín og afköst stórkost- lega á næstu árum, og þegar fjóra mánuði vantaði í tíu ar frá því að Stalin hélt ræðu sína, hafði iðnaður Rússlands fyM'- lega náð sambærilegri þróun við iðnað hinna mestu menningar- þjóða. Ekkert hefur flýtt þessum afköstum eins mikið og Stak- hanov-hreyfingin svonefnda, sem hófst þegar hálfnað var að framkvæma aðra fimm ára áætlunina, að beinm Stakhanov- áeggjan Stalins. Hreyfingin er kennd við námu- hreyfingin. verkamanninn Alexei Stakhanov, sem setti met í afköstum 30. ágúst 1935 með því að höggva — með aðstoð tveggja annarra — 100 tonn kola á 53^ klukkustundum. Þetta var f ramúrskarandi afrek í vinnu- hraða, þar sem venjuleg afköst verkamanna í sömu námum höfðu verið um 7 tonn á jafnlöngum tíma. Stjórnin greip tækifærið og hóf ákafa sókn fyrir auknum vinnuhraða 1 öllum greinum. Og tugþúsundir verkamanna lögðu fram aMa starfskrafta sína til að endurbæta aðferðir Stakhanovs, svo a® takast mætti að ná enn betri árangri en honum tókst að na’ þó góður væri. Það er því harla mikill misskilningur, að í Rússlandi sé minn3 unnið og verr en annars staðar. Stakhanov-hreyfingin er meðal annars fólgin í því að gera allt, sem unnt er til að þroska hug- vitið, efla einkaframtakið, koma í veg fyrir skeytingarleys'. tendra metnaðinn og bæta vinnuaðferðirnar, bæði tæknilega og menningarlega. Og því meiri afköst, þeim mun hærri laun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.