Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Page 28

Eimreiðin - 01.04.1942, Page 28
108 VIí) ÞJÖÐVEGINN eimreu)IN fræðingar, efnafræðingar, jarðfræðingar, líffræðingar, austur- landafræðingar, sagnfræðingar, hagfræðingar, málfræðingar og heimspekingar, alls um níutíu talsins með nokkur þúsund að- stoðarmanna sér við hlið. Akademíið telur um tuttugu rann- sóknarstofur og fjölda safna varðandi dýrafræði, steinafraað1’ mannfræði, sögu, trúarbrögð og margar fleiri fræðigreinar- Á rannsóknastofum þessum er unnið að alls konar tilraunum, sem vísindalegar áætlanir um framkvæmdir í Ráðstjórnai- ríkjunum eru síðan reistar á. Af vísindalegum afrekum rússneskra vísindamanna má t- d- nefna rannsóknir Jóhanns Eichfeld, sem nýlega hlaut 1. verð- laun (270.000 kr.) fyrir ræktunartilraunir sínar í heimskauta- héruðum Rússlands. Hann hefur endurbætt mjög skilyrðin til grænmetisræktunar á þessum slóðum og gert merkilegar upp' götvanir um áhrif dagsljóssins í langdeginu og myrkursins 1 skammdeginu á lífverurnar í norðurheimskautshéruðum Russ- lands. Annar rússneskur vísindamaður, Lyssenko að nafnu hefur fundið upp aðferð til að rækta hveitikorn í norðlægnm héruðum, þar sem áður voru engin tök á slikri ræktun, hefur þetta haft mjög mikla þýðingu fyrir kornframleiðsln Rússlands. Þá hefur og tekizt að fjölga mjög hagnýtum korn- afbrigðum, ávöxtum og grænmeti, koma upp nýjum afbrigðum. sem þola vel kulda. Húsdýrakynbætur eru framkvæmdar með tæknilegum að- ferðum, einkum nautgripa- og sauðfjárkynbætur. Rússneskn" dýrafræðingar hafa náð mikilli leikni í kynfjölgun með vél- frjóvgun, svo að jafnvel nemur þúsundfaldri fjölgun við hma venjulegu. Með þessum aðferðum hafa verið margfaldaðar hjarðir ýmsra samyrkjubúa Rússlands og jafnframt margfaldað mjólkurmagn og kjötgæði hjarðanna. 1 radíótækni standa Rússar flestum öðrum þjóðum framar — og nýlega hefur stærðfræð ingurinn I. N. Vinogradov leyst af hendi merkilega stærðfræ®1' þraut, sem stærðfræðingurinn Goldbach vann að árið 1743, en lauk aldrei við að ieysa. Eins og gefur að skilja ferst margt verðmæti í flóði byltingar> og svo fór einnig í Rússlandi. Öllu var varpað fyrir borð, sern ekki féll inn í fyrir fram mótaðan ramma hins nýja þjóðskipn' lags. Þetta hafði í för með sér mikla þjáningu og margvíslega
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.