Eimreiðin - 01.04.1942, Blaðsíða 91
K'MREI
SKRÚÐSBÓNDINN
171
ÐIN
'eið:i til ag hneikslast á því, að guðsorð væri hál't um hönd
1 leikhúsi.
f>í(ð er vandi að segja hvort músikin er samin fyrir leikinn
leikurinn fyrir músikina. Hvort tveggja er svo samtvinn-
^ónlistin og hið talaða orð, að hvorugt getur án annars
'er|ð og hlýtur að vera samið samhliða. í Skrúðsbóndanum
111 hst Björgvin Guðmundsson bæði sem mikill rithöfundur
".s mil<ið tónskáld. Að vísu hefur tónskáldið allvíða yfirhönd-
lna’ en slíkt er ekki að undra, þar sem þetta er í fyrsta sinn,
01 llann fæst við „orðsins list“ í alvöru.
^ÍD'úðsbóndinn er í eðli sínu há-dramatiskur leikur, mjög
niargbreytilegur og sterkur á köflum, með hæfilegum og' jöfn-
11111 stíganda, er nær háinarki í leikslok. Hann er afburða svið-
ænn (scenisk), og áhorfandinn fylgist með honum af lifi og
Sa'- Og fáir munu þeir vera, sem komast hjá því að hugsa
11111 hann og merkingu hans, a. m. k. fvrstu dagana eftir að
hafa séð hann.
Leikurinn var sýndur í fyrsta sinn á Akureyri 20. marz
undir ágætri leikstjórn hins þekkta leikara Ágústar
V'aran. Var aðsókn með fádæmum góð, nær alltaf fullt hús,
e' hann var sýndur, en hann var leikinn alls 13 kvöld, og er
'að niet á Akureyri. Nokkrir leikir aðrir hafa náð því að
'ei'a sýndir 10—12 kvöld í einu. Blaðadómar voru yfirleitt
mÍög góðir, og hef ég stuðst við nokkra þeirra við samningu
hessara lína. ‘
Áð endingu vil ég svo þakka Björgvin Guðmundssyni fyrir
‘ u áðsbóndann, og jafnframt skora á hann að lála frá sér
ara fIeiri leikrit, slík sem þetta, því ef dæma má eftir frum-
Sllnðinni, þarf ekki að efast um viðtökurnar, þegar hann
1 ' illr nieiri æfingu í að beita orðsins list samhliða tónlistinni.
Finnbogi Júnsson.