Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Blaðsíða 31

Eimreiðin - 01.04.1942, Blaðsíða 31
ElMBEIÐIN LOFTFÖR 1 HF:RNAÐI 111 1'lugvélamóðurloftfar. Ein flugvélanna að lenda á vinduás loftfarsins. á Atlantshafi hefur ekki gengið allskostar að óskum. ^ arnarkerfið gegn kafþátahernaðinum er í meginatriðum það Sanin og Bretar tóku upp i byrjun síðustu styrjaldar: Skipa- lestagæzlan. Kerfið er ófullnægjandi. Þess vegna hafa radd- nnar um fleiri loftför orðið háværari upp á síðkastið. Menn eru loks að komast að raun um ágæti sniá-loftfara, með djúp- sþi’engjur og góð miðunartæki innanborðs. Þau eru léttari en 'oítið og hagfelldari en flugvélar til þess að sveima yfir höf- l|num. Þau eru hættulegri kafbátum en könnunarflugvélar et5:i hinar hraðskreiðu sprengjuflugvélar. En smá-loftförin eru aðeins lílið sýnishorn þess hvaða not keti orðið að stór-loftförum i nútímahernaði. Smá-loftfarið et 1 samanburði við stýranlegt stór-loftfar eins og smá-strand- Pátur er í samanburði við stærstu línuskip á borð við Queen Mciry. Plugsvið smáloftfaranna er 850 til 2500 enskar mílur, etlir stærð þeirra, og burðarmagn þeirra er takmarkað mjög. tkui geta í mesta lagi farið um 50 enskar mílur á klukku- slund. Smá-loftför geta orðið til mikils gagns, innan vissra t'ikniarka. í síðustu heimsstyrjöld höfðu slík flugtæki upp á 49 kafbátum og skutu 27 kafbáta. En stýranlegt loftskip með milj. teningsfeta rúmtaki getur farið 10000 sjómílur án ]}ess að taka eldsneyti að nýju og náð 85 mílna hraða a klukku- stund, með þungan farm af djúp-sprengjum. Stóru loftskipin er hægt að nota til herflutninga, og ef þau eiga ekki á hættu nrasir frá landflugvélum, eru slíkir herflutningar að líkindum "úklu hættuminni en herflutningar á sjó — og ganga miklu ^ljótar. Loftskipin geta farið beint með farma sína, hvort sem l)au fara yfir sjó eða land, og eru ekki háð alls konar krókaleið- Uln> eins og skipin á sjónum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.