Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Page 53

Eimreiðin - 01.04.1942, Page 53
EiM REIoix BYGGÐU HÚS ÞITT SJALFUR 133 hef alltaf verið mesti harðjaxl, ef hætta hefur verið á *eiÖuni. Nú átti ég milli ]iess að velja að búa til þennan grunn e^a að öðrum kosti að ferðast til Kina, svo framarlega sem vildi hafa frið næstu árin. Ég sagði því með stillingu: . 1 m það skalt þú ekki fást. Þessa kjallaraholu get ég grafið einn- Hafðu drengina heima þér til aðstoðar, jieir þurfa líka '* ia?ra lexíur sínar. Ég borða bara í bænum og fer svo beina ei^ Ut á lóðina á hverju kvöldi. Hi' Un varð dálítið tortryggin yfir þessum óvænta vilja mín- Uni’ en ekkert sagði hún. En það er af mér að segja, að ég sneri 11111 til eins kunningja míns og bað hann að hjálpa mér með ^runninn, ræddi við hann um laun og slíkt og átti því næst niJhg erfiða vil íu við það að dunda sem lengst í bænum á hverju 0 cn> sem nauðsynlegt var til þess að látast hafa unnið við ^runninn. Á sunnudaginn bauð ég nokkrum vinkonum frúar- Unar í heimsókn, svo að hún þyrfti ekki að vera ein heima. u gekk prýðilega. Kunningi minn vann einnig á sunnu- y. lnn °g hafði von um að geta lokið verkinu á fjórtán dögum. 1 tókum okkur hvíld til að reykja og masa, og hann kenndi lHg j* L þ\' ' nVerni8 nioka skal með skóflu og ótal margt viðkomandi nvernig steyþa skal grunn að húsi. ^ Hn úýrt var það. Fyrst og fremst varð ég að borga honum siðan þurfti ég að kaupa öll hugsanleg byggingarefni, og nst en ekki sízt voru það öll kvöldin í bænum. Nei, það er . 1 (Jdýrt að byggja hús sitt sjálfur. Erfitt er það einnig. Hvert u as*a kvöld varð ég að koma heim löðursveittur og dasaður ■>ð sýnast útslitinn af erfiðinu. n l)að var stórfenglegur sunnudagurinn sá, er ég tók fjöl- skyld l»kt nna með til að sýna henni grunninn. Þarna stóð hann um- til 111 niótaborðunum, með djúpum kjallara undir. Huð í himninum! hrópaði konan. Þú hefur þó ekki búið diunn úr tómum borðum? j^. ® svaraði borginmannlegá: —: Tala þú ekki um það, sem u hefur ekkert vit á, kona. Þetta eru mótin utan um steypuna. kllllr þú það? r, et>ar hún hafði sannfærzt um, að engin brögð voru í tat'Ii, minum.-Hún var auðsjáan- r ... ... muiiiæiíi iiiii, hún alveg i stafi yfir dugnaði leS • mjög stolt af mér.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.