Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Blaðsíða 103

Eimreiðin - 01.04.1942, Blaðsíða 103
EliIREIÐI\- ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL 183 etni> svo sem kol, og lét k'eikja í öllu saman, svo að af 'arð ein óslitin eldsglóð. Svo "'ikill varð hitinn af glóðinni, 'ið fólk varð að standa all- tangt álengdar til þess að þola ann- Allan þann tíma, sem "ndirbúningur þessi stóð yfir, S()ng fakirinn bænir Múharn- eðstrúarmanna og bað aðra, Sein vildu fylgja sér, að gera Slikt hið sama. Margir fleygðu 'asaklútum sínum í eldsglóð- lna til þess ag ganga úr skugga um, að hér væri ekki n,n skynvillu að ræða, og .1 llnnn þeir til ösku. En fak- sem og var ber- og hann var að ganga ninn hóf nú að ganga á rauð ^ióandi viðaröskunni, enn iogaði glatt ■a'ttur. Hann tróð eldinn hægt °S einbeittur náiega tíu minútur alla glóðina á enda. Svo koin ninn til okkar og lét okkur Sk°ða á sér fæturna. A þeim Sjst hvorki brunablaðra né Sjr, og hann fann hVergi til í 'eini eftir gönguna. Hann Sk°raði á aðra að fylgja sér, Jllnað hvort berfætta eða á S°kkaleistunum, en í stígvél- n,n máttu þeir ekki vera. En ann tók það fram, að þeir einir> sem tryðu og tækju nndir bænir hans, skyldu 'igja, aðrir ekki. Bæjarstjór- llln« skattheimtumaðurinn og löggæzluinaður þorpsins, svo og nokkrir aðrir, fóru að dæmi hans og tróðu eldinn. Enginn þeirra fekk brunasár eða brenndu sokkaleista sína, því að hitinn hafði engin áhrif á þá. Enginn þeirra varð svo mikið sem var hitans meðan þeir tóku þátt í þessari trúarlegu eldvígsluathöfn Austurlanda. Daginn eftir vorum við vitni að óvenjulegri réttarrannsókn út af ákæru á Gvðinga nokkra, sem áttu að hafa numið á hrott og myrt mann einn i trúarlegu fórnfæringarskyni. Nokkur hörn, sein flest voru annaðhvort kristin eða Hindú- ar, voru kölluð sem vitni. Og þau unnu eið að því, að Gyð- ingarnir hefðu numið á brott manninn og myrt liann. Þeim liafði verið blásin í brjóst þessi fáránlega villa af svo miklum krafti, að þau trúðu sjálf statt og stöðugt á, að þau færu ineð rétt mál. Börnum með auðugt ímyndunarafl er oft refsað fyrir ósannindi, sem þau eiga þá eina sök á, að þau hafa blekkt sig sjálf. Hér er um sálfræðilegt fyrirbrigði að ræða, sem allir foreldrar og kennarar verða að hafa á nán- ar gætur. Margir málafærslumenn eru meistarar í því að fá aðra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.