Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Page 100

Eimreiðin - 01.04.1942, Page 100
180 ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL EI5inBIÐl;í en ofan, komst ég loks til her- bergis míns, en þangað var þá vinur minn, meistarinn, ný- kominn á undan mér. Við fórum þegar að tala um það, sem fyrir okkur hafði borið og meðal annars um blikið, sem ég sá umlykja lík- ama lhamans mikla. Allir menn liafa slíkt blik, sagði þá vinur minn, en mis- jafnlega sterkt og úr misjöfn- um litum. Á blikinu er hægt að sjá, hvort eigandi þess er veikur eða lieilbrigður, hvort hann t. d. þjáist af flogaveiki eða inóðursýki, og af bliki konunnar er hægt að sjá, ef hún er ófrísk. Það er einnig undir eins hægt að sjá af bliki einu saman, hvort það er af karli eða konu. Miðill eða dá- leiddur maður getur greint hlikið alveg að hörundinu og aðgreint þrjú orkustig þess. Það innsta og orkumesta nefnir hann útfrymi, og hvort sem það heiti er rétt eða ekki, þá virðist það hinn eiginlegi efnisgrunnur hliksins. En læknir einn, Kilner að nafni, sem er meðlimur Konunglegu læknastofnunarinnar í Lon- don (fíoynl College of Physici- ans of London) hefur gert ít- arlegar athuganir á hliki manna. Árangur þeirra rann- sókna hirti hann í bók, sein út kom árið 1911. Kilner sýnd^ fram á, að með því að n0'a liti, svo sem gult, blátt, rautt og grænt, mætti takast að sja hlik manna í vöku. SjúklinS urinn, sem rannsaka átti, 'al látinn standa nakinn upp svartan bakgrunn, vegg e^a tjald, og' því næst horfði lækn irinn fast og lengi á einhvein annan litargrunn, t. d. gulan» þangað til hliðstæði liturinn. blátt, ltom í ljós utan um þann g'ula, mjög skýrt og greinilePa‘ Þegar svo er komið, W111 læknirinn samstundis á sjúk" ling sinn og sér þá greinileS11 blik hans. Með því að nota hina ýmsu liti sér til hjálpíl1 tókst Kilner að greina þrJu orkustig bliksins, og gefu’ miðblikið mestar og beztar upplýsingar um heilsufa1 sjúklingsins. Þar sem veikt ei eða sjúkt fyrir verður mi®' blikið dauft eða ónógt, en innra blikið á sama stað mlS litt eða flekkótt. Með þessaii aðferð er liægt að sjúkdóms' greina holkrabba, berkla 1 lungum, nýrnaveiki og íleUl sjúkdóma, án þess að faia höndum um sjúklinginn eða snerta hann. Blik flogaveiks manns hallast alltaf til hseo1!’ meira blik til hægri en vinsti n og móðursjúk kona hefur of- hlik um mjóhrygginn, en °'
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.