Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Page 76

Eimreiðin - 01.04.1942, Page 76
156 LÚ EIMnEIÐlN „Hvernig er það annars, vinmir hann ekkert enn þá? „Vinnur? Hvað ætla að hann vinni. Þegar hann er fullm, þá dregur hann mann út að glugganum hjá Jakobsen & Stiom og sýnir manni þessa tvo kertastjaka og blómsturvasann, sem hann hefur hnoðað saman. Þar opnar hann flóðgáttn tára sinna og segist hafa lagt sina ódauðlegu sál í þessi ódauð legu listaverk. Það er honum alveg mátulegt að eiga sál sina i formlausum blómsturvasa og tveimur ósamstæðum keitu # stjökum. Sál hans á ekki betra skilið.“ Lú verður eitthvað einkennileg á svipinn, og ég' kannast ekki við svipbrigðin í andlit hennar. Hún spyr: „Er langt síðan þú hefur séð listaverkin i glugganum hja Jakobsen & Ström?“ „Ég man það ekki.“ „Þú sérð þau aldrei framar,“ segir Lú. „Nú?“ „Ég keypti þau fyrir fáeinum dögum.“ „Þú? Þú keyptir þau?“ Eg horfði forviða á hana. „Já, ég keypti þau. Alltaf þegar ég gekk framhjá g'lugga11' um, staðnæmdist ég og horfði á þau. Horfði á þau og minnt- ist. þeirra stunda, er „myndhöggvarinn“ teymdi mig 111 glugganum og grét. Svo stóðst ég ekki mátið lengur, en keypÞ listaverkin. Nú standa þau á útskorinni vegghillu í ríkmann- legri stofu Gyðingsins ísaks, og konan hans situr tíniunuin saman fyrir framan þau og lætur sig dreyma liðna daga. Þau eru minnismerkin ykkar, ykkar allra.“ Hún brosir einu af sínum fallegustu brosum. „Skál fyrir minnismerkjunum,“ segir hún, og' við slcáluin- „Er „eilífi læknaneminn“ búinn að Ijúka prófi?“ „Nei, honum liggur ekkert á. Hann segir, að það sé heinisku- legt að ætla sér að verða læknir, fyrr en vangar manns sel1 farnir að grána og andlit manns sé rist rúnum, sem beri vott um aldur og lífsreynslu. Þá fyrst sé hægt að heimta þnð •'* sjúklingunum, að þeir heri nauðsynlegt traust til lækna sinna- Annars er ég viss um, að liann lýkur einhvern tíma prófi. Elú'1 skortir hann hæfileika, þegar hans timi er kominn.“ „Mér var alltaf hlýtt til hans,“ segir Lú. „Hann lagði sV°
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.