Eimreiðin - 01.04.1942, Blaðsíða 54
134
BYGGÐU HÚS ÞITT SJÁLFUR
bimbeiðin
Ég skipaði drengjunum að jafna til moldina, sein koniiö
hafði upp úr kjallaranum, og sýndi þeim hvernig moka skykl*
með skóflu. Sjálfur krafðist ég þess að fá mat og kal'fi, því *
dag ætlaði ég að hvíla mig.eftir fjórtán daga þrældóm. S'°
þurfti grunnurinn líka að þorrna.
Einn daginn komu stórar flutningabifreiðar hlaðnar plönk-
um, borðum og öðrum byggingarefnum, sem voru látin í statln
við grunninn. Ég horfði á þetta ineð fullkominni ró, þó að eg
yrði að útvega mér sérstakt lán til að borga öll þessi óskop-
Svo varð ég að fá smið til að koma húsinu upp. En þau útgjöld
spöruðust þó að mestu. Konan krafðist þess sem sé, að tjöl'
skyldan kæmi húsinu upp sjálf.
— Þú getur haft svo mikið gagn af drengjunum. Þeir gctu
rétt þér og hjálpað þér við að leggja gólf og svoleiðis. Sjált
get ég mælt út, ákveðið herbergjaskipun og þess háttar.
Þarna sá ég þá mína sæng út breidda.
Framundan voru mörg sumarkvöld með svita og strit o»
eilífan þrældóm. Margir, margir sunnudagar gjöreyðilagðir.
mátti gera svo vel að borga smiðnum skaðabætur fyrir gabbið-
Því næst fórum við út á lóðina, öll fjögur.
Þarna var nú grunnur, stór hlaði af timbri og lóð. Úr þesS
átti að búa til snoturt einbýlishús með garði. Ekkert var anO'
að að styðja sig við en bláa pappírsörk með áteiknuðum l*11
um og strikum, dularfullum tölum og metramáli.
Því ber ekki að neita, að fjölskyldan var öll gripin af hátíð'
leik augnabliksins, er við stóðum og horfðum á þennan stora
timburhlaða. Úr þessuin hlaða átti að reisa hús með tröppuin’
svölum og flaggstöng. Plankarnir áttu að vera tilhöggnir, s%0
að ekkert þurfti annað en raða þeim saman. Þetta var frain-
úrskarandi einfalt.
En á hvaða planka skyldi byrja?
Ég varpaði þessari spurn fram við fjölskylduna.
—■ Það er injög auðvelt, sagði konan, það er bara að byrja
á þeim plönkum, sem eiga að vera neðst í undirstöðunni-
— Já, ég veit það. En plankarnir, sem eiga að vera neðst.
eru þeir efst eða neðst í hlaðanum?
— Er það ég, sem ætla að byggja húsið? Það varst þú, selH
vildir fá það, svo að þetta verður þú að finna út. Það er ebb1