Eimreiðin - 01.04.1942, Blaðsíða 97
ClstRElÐIN
ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL
177
J'orðu aiit að niu mánuðuin
samfleytt. Fakír er nafn, sem
alrnenningur á Indlandi notar
11111 sérstaka tegund yoga. En
°gar eruHindúareðaBrahma-
húarrnenn, en hinir eigin-
egu fakirar eru Múhameðstrú-
arnienn. Ég hef oft séð þessa
a*'íra, séð þá stjórna blóðrás
sinni eftir vild, t. d. með þeim
aaotti að Játa slagæð hægri
^iuliðs slá 90 sinnum, slagæð
'iustri úlnliðs 60 sinnum, en
sjulft hjartað 75 sinnum á
^U'nútu, séð þá með viljaorku
ei.uui láta annan armlegg sinn
Msna og deyja, séð þá stjórna
audardrættinum, unz hann
ekki greindur með
^ujulegum
rannsóknarað-
erðuni, vitað þá hafast við í
mssu ástandi klukkutímum,
'iguin, vikum og jafnvel
^ánuðum saman, grafna í jörð
juðux', og vakna siðan aftur al-
eiia, eins og ekkert væri. Mér
'_:u Vei kunnugt um aðferðir
' °Sanna til að einbeita hug-
UUm að álcveðnu marki, ým-
starandi á nef sér eða nafla,
^'einig þeir geta setið þannig
u vkutíxnunum saman, unz
.011 hafa glatað meðvitund-
mni
Um allt annað en það eitt,
‘ e*n lnignnum er einbeitt að
j öðlazt óskeikult vald til
^einskeyttrar hugsunar. Ég
lssi, hvernig þeir geta einbeitt
huganum að innri líffærum
sjálfra sín, hvernig þeir geta
umhverft starfsemi meltingar-
vegsins án þess af hljótist
vanlíðan eða velgja, hvernig
þeir geta stjórnað hjartslætt-
inum eftir vild, hvernig þeir,
eftir að hafa náð þessu full-
komna valdi yfir líffærum
sjálfra sin og starfsemi þeirra,
„gleypa tunguna i sjálfum
sér“, þ. e. a. s. draga hana inn
að barkaopinu og loka alveg
fyrir það með henni, en áður
hafa þeir einbeitt huganum að
þvi hlutverki fjarvitundar
sinnar að liggja þannig lengi
grafnir og sem dauðir væru, án
matar og drykkjar og án þess,
að brennsla fari fram í líkam-
anum, en þó án þess hann
rotni. Áður en þeir loka fyrir
andardi'áttinn með tungunni,
þrýsta þeir háðum hnefunum
að hálsslagæðunum, milli
barkakýlisins og hökunnar,
og stífla þær þannig. Þessu
taki sleppa þeir ekki allan
tímann, unz þeir „rísa upp“
að nýju, ef til vill eftir nokk-
urra mánaða legu. Það geng-
ur kraftaverki næst, að blóðið
skuli ekki storkna í æðum
þessara töframanna og þeir
deyja. En það gera þeir ekki,
og liggja til þess margar líf-
fræðilegar orsakir.
Lhamainn mikli las í hug
12