Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Blaðsíða 59

Eimreiðin - 01.04.1942, Blaðsíða 59
E'Mreiðin- BYGGÐU HÚS ÞITT SJÁLFUR 139 Eg sneri mér við til að líta eftir fjölskyldunni. Hún var h°rfin. Skakka gatið á veggnum var einnig breytt. Það hafði tlutt sig dálítið og var nú komið alveg efst í vegginn. Þetta var ln.íög dularfullt. Eitthvað hlaut að hafa runnið til og raskast. ~ Halló! hrópaði ég. Hvar eruð þið? '— Hér! svöruðu báðir hnokkarnir úti fyrir. . ~~ Hér! svaraði konan í örvæntingu á hak við einhvern vegg. kenist hvergi út héðan. Sláðu í vegginn, svo að ég heyri hvar þú ert. Komið þið, ^örn, og hjálpið mér! Konan sló í vegginn. Lítill plankabútur féll úr. Það var n i :t,ixafon. Ég hafði alla tíð haft mestu ótrú á þessum planka- s|'Olla, það kom líka á.daginn, að það var hann, sem sveik. Og s)ullsagt var það honum að kenna, að við vorum nú gersam- lnnikróuð. Ég hjálpaði konunni til að berja á vegginn. Það kllu úr fleiri plankabútar. Ég heyrði konuna hljóða og hiðja ' 1 Ir sér öðru hvoru, er plankarnir hrundu inn á hana, en að e,ndingu var gatið orðið nógu stórt, svo ég gat hjálpað henni inn Inín. Hún var dálítið brjóstumkennanleg útlits, og nýi sum- arhatturinn hennar hafði komizt í óþarflega náin kvnni við Plankana. Þetta er nefnilega stofan, sagði ég mjög stillilega. Það var, sko, forstofan, sem þú varst í. Hun svaraði þessu ekki, en talaði eitthvað um að hjálpa og sHikja. Ég man það ekki nákvæmlega. Ég var með allan hug- ann við að finna einhverja útgöngusmugu í stað þessa síbreyti- §a gats, sem við komum inn um. þegar ég var að rannsaka aflanga glufu í veggnum í þessu sk>ni 0g uppgötvaði dásamlegt útsýni gegnum hana, heyrði ég snögglega óp og slink að baki mér. j ^g sneri mér við í ofboði. Konan var gersamlega horfin. Hún afði óafvitandi fundið stigagatið niður í kjallarann. En þar ar enn enginn stigi niður. Með þvi að ég vissi, að konum er mar§t annað betur gefið en taka fífldjörf stökk, og sérstaklega, 61 afójúpin koma snögglega og óvænt, þá var það ekki án nokk- ars ótta, að ég snaraði mér niður um stigagatið. En til allrar namingju var konan ósködduð, og mér tókst að drösla henni uPp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.