Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Page 93

Eimreiðin - 01.04.1942, Page 93
l!I'nu:i ÐIX SKAMMDEGI 173 jj6111 hönd dauðans hafði snert fyrir meira en tólf árum siðan, dfði 01‘ðið undir i baráttunni við þann jötunn, sem öllum 'eniur undir, fvrr eða siðar. Aðeins fyrir þennan fátæka Wiann og konu hans var þetta viðburður, af því að hinn verk, lálni Var einkasonur þeirra. Undir moldarhrúgunni i Foss- '°ái hvíldi öll þeirra von. — ^etta er ákaflega gömul saga, — en þó alltaf ný. — Menn ^efa hlegið og skrafað um hégóma og hjóm, rnenn geta horl’t 1 þoku og vonlaust skammdegi, hugsunarlausir og bjána- &a Siaðir eins og skepnur. Menn geta vakað í myrkri og ■ °lið í birtu, notið vetrar, en leiðst sumar og fegurð. Menn ^efa ^eett að vera menn, um stund og alið sjálfa sig upp eins Salarlausa marglita froðusveppi. En hver verða launin? 1111 vakna og sjá, að þeir eru samt sem áður menn. Og hvað h°la lnenn þá? Sumir setjast í sekk og ösku og leita að því, 0111 Slatað er. Aðrir hrökkva aðeins við, galopin augun stara n°8gvast niður í há aröf eilífrar gleymsku, sem þeir höfðu sJálfir alltaf vast niður í þá gröf eilífrar öi l’ gi’afið sér. En þetta eru allt saman eldgamlar sögur og þó nýjar. góðu menn, sem lesið þessi orð! Ó, hversu sæl í allri 111111 eymd og ömurleika voru ekki þessi gömlu hjón, sem j’dtu Þarna í bifreiðinni með ofurmagn minninganna um sinn °*fna son á milli sín! Enginn vetur, enginn dauði gat framar ' t huga þeirra með ótta og kvíða. Þau höfðu eignast það, til'11 cfárillætast er, (Ur og tálvonir, tilgerð og gerfimensku tapað því. Þau voru hafin hátt vfir Þau unnu jafnt sauui og vetri, sorg og gleði, degi og nóttu, lífi og dauða. — 'tisvélar mannanna og vöggur barnanna voru í þeirra aug- 1111 eitt og hið sama, engin skelfing gat bugað þau framar og eilgil1 gleði né fegurð gat hrifið þau. Skiljið þið mig? Ef til vill og ef til vill ekki. — ^agninn ók hægt heim að dyrum. í gluggakistunni, í stofu 1Uls látna, stóð krukka með deyjandi blómum. Blöðin löfðu Ulðllr> gul og visin, en sjálf voru blómin lokuð og örmagna. j ^nnað líf var ekki í því herbergi, — þótt gömlu hjónin væru v°min þangað inn og sætu þar, hvert í sinum stóli, og horfðu d ~~ ekkert. ^sýnilegur og þögull gestur hafði slökt ljósin.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.