Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Síða 72

Eimreiðin - 01.04.1942, Síða 72
152 LÚ eimbeiði* hennar. Stríðnisglampanum, sem við strákarnir þoldum ekki, en elskuðum samt. Svo bætir hún við: „Batnandi manni er bezt að lifa.“ Ég á bágt með að þola stríðni, svo að ég leiði talið inn a aðrar brautir. „Hvaða erindi áttu bingað, Lú?“ spyr ég. Ég verð var við þótta í svip hennar, er hún spyr: „Er ég óvelkomin?" „Nei, það er öðru nær. En eitthvert erindi hlýturðu að eiga- Þú ert ekki daglegur gestur hér nú orðið.“ „Það er satt,“ segir hún, og rödd hennar fær á sig rauna- biæ. „Mig langaði til þess að sjá þig. Ég sat ein heima, mér leiddist. Mér leiddist stofan mín, allt þetta hég'ómlega Gyðingaskraut, rándýr málverk, gamlir, brothættir postu- linsvasar, útsaumaðir púðar — og' skran. Mér leiddist lífið- Mér leiddist allt. Svo greip mig einhver ómótstæðileg þrá til þess að sjá þig. Sjá þig' og heyra. Ég vildi sjá þig brosa is' lenzka sumarbrosinu þínu, hevra þig tala norsku með dáleið- andi framburðinum þínum, heyra þig anda — heyra þig sofa- Ég þráði að heyra eitthvað af strákunum, gömlu félögunum, heyra hvað þeir gera, heyra hvað þeir segja, — heyra allt um þá. Ég varð að koma til þín. Sýndu mér gestrisni þessa stuttu stund, sem ég stend við, gestrisni og miskunnsemi. Lofðu mer að gleyma nútíðinni, en muna það liðna. Aðeins örfáar mín- útur. Ég skal aldrei ónáða þig framar.“ Hún horfir á mig bænaraugum og réttir mér hönd sína- Ég tek hönd hennar og segi: „Lú.“ Aðeins Lú og ekkert annað. Við þegjum um stund, og timinn snýr við. Hann líður aftur á bak um fáeina mánuði. Lú tekur ilmandi vasaklút úr barnii sér og bregður honum upp að augunum. Aðeins andartak. Henni er svo ótamt að gráta, að láta tilfinningar sinar i ljós, henni Lú. „Jæja. Segðu mér eitthvað af strákunum,“ biður hún. „Hvernig líður þeim?“ „Ágætlega." „Skáldinu?“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.