Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Page 57

Eimreiðin - 01.04.1942, Page 57
E|Mreiðin BYGGÐU HÚS ÞITT SJÁLFUR 137 Á ið reyndum það og fundum bæði axabijx og foxobax, og '’ð strituðum lengi við xijxex, ef það gæti kannske orðið ”success“.1) En hvorki axabyx né foxobax varð „success“, er Það kom á grunninn. Nú hef ég fundið það! hrópaði drengurinn allt í einu. Siúðu hér, xaxafon, það er saxófónn. >Já, en það eru bara fjórir plankar, einn í hvern útvegg. En Það þarf líka planka í skilrúmin inni í húsinu. Það var augljóst mál, en ég þagði og við bárum xaxafon á ö'unninn. Þetta féll ekki rétt vel, en þó var það það skársta, Sein ei,n hafði náðst. Sérstaklega var n dularfullt. Þetta var 'lánar lítill plankastubbur, sem náði ekki yfir helming þeirrar ^ ngdar, er honum bar i þeim innri vegg, sem við ætluðum °num að vera. En þetta varð nú svo að vera. Ofan á þetta f... lm við xaxabax og þar ofan á bijxafax. Við lukum við °SUr lög þennan dag, en áður en við fórum heim, litum við Veggina innan frá. Þá uppgötvuðum við það, að einhverjir Ustafir stóðu innan á plönkunum. Lesið ofan frá og niður á 10 var það 1933 á annarri hliðinni, en á hinni var einhver dag- ■ etning( 2%;, fannst okkur það vera. A göflunum voru tölurnar °skiljanlegri. ^liðarnar eru þó að minnsta kosti réttar, sagði ég og létti st°runi. Heima vorum við mjög borginmannlegir. Auðvitað höfðum 1 *Undið allt út eftir að hin fóru. Ég drap titlinga framan í in 'p1 ^renS*nn °g hvíslaði saxófónn, og hann kinkaði kolli á 1 °g svaraði buxafax. Það var engu likara en vera orðinn barn á ný. st Þessir tveir byggingameistarar, neituðum algjörlega að- y. b’nna- Við kváðumst inuiidu ljúka verkinu einir. út llnnum 1111 að bvggingunni á hverju kvöldi og fundum eþ abra ótrúlegustu bókstafasamstöfur. Ef til vill vorum við Un ' Earna^væmir Þegar fram í sótti, en hugsuðum mest jj 1 raða plönkunum einhvernveginn hverjum ofan á annan. °g þar urðu göt og glufur á veggjunum, en slíkt var nú e&L að lagfæra seinna. Svo mátti nú líka sjálfsagt reikna með l) Suec ess, enskt orð, getur þýtt: góður árangur eða ]>. u. 1.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.