Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Blaðsíða 32

Eimreiðin - 01.04.1942, Blaðsíða 32
112 LOFTFÖR í HERNAÐI eimbbiðin' Nýlent flugvcl á vinduási loftfars, dregin upp i geymslurúm loftfarsins. Loftskipið getur einnig flutt tíu árásarflugvélar, og er hægt :l® fljtiga þeini 111 loftskipum lenda þeim ÞíU aftur á þann hátt, að þær krækju sig fastar á vindu- ás, sem látinn ei síga niður úr 1°^' farinu og dreg- inn síðan inn att- ur. Letía er auðveldara en lending á flugvélamóðurskipi í óslétt- um sjó, kviku og' stormi. Og útbúnaðurinn er einfaldur, flug' vélin innbyrt líkt og akkeri, er hún hefur krækt sig á ásxnn- Hún getur lent einnig í myrkri, því þá er hægt að lýsa vindu- ás loftfarsins, svo að auðvelt sé að hitta á hann. Enn fremur geta stór loftskip borið þær flugvélar, sc,n ekki geta komizt vfir heimshöfin alla leið til ákvörðunarstaða sinna. Eftir því sem smíði þessara loftskipa verður fulIkoiuU' ara ættu þau að geta flutt nokkurra tonna þunga og loftflutu- ingar þannig orðið til mikillar styrktar flutningum á sjó. Aðalmótbáran gegn loftförum er sú, að þeim sé auðvelt að granda með loftárásum. Af sjó er ekki auðvelt að granda þeim nema frá flugvélamóðurskipum, sem verða þó að ganga að minnsta kosti hehningi hraðar en þau gera nú til þess að koma flugvélum sinum í skotfæri við loftförin. Enn freinu* geta loftför, sem lmfa flugvélar innanborðs, goldið í söm11 mynt og ráðist á flugvélamóðurskip með sprengjukasti - mundu þá oftast standa betur að vígi í slíkri viðureign. ^ Og hvaða vígvélum er ekki Iiægt að granda í nútímahernaði- Bryndrekinn Prinsinn af Wales fórst af loftárás, af því hanu naut ekki verndar úr lofti. Og hvaða orrustuskip mundi standast án aðstoðar úr lofti næturárás hundraða sjóvígvéla- Loftfari þyrfti áreiðanlega ekki að vera hætta búin af slíÞ urn vígvélum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.