Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Síða 96

Eimreiðin - 01.04.1942, Síða 96
176 ÓSÝXILEG ÁHRIFAÖFL eijibeiðIN ltæði vel og viturlega, var okk- ur i'ylgt um marga og langa neðanjarðarganga, þar sein iogaði á þefillum olíukyndl- um, inn í stóran og' fagran sal. í austurenda sals þessa stóð fagurt, gullskreytt altari eða hásæti og fvrir því yfir- lhamainn sjálfur. Okkur várð undarlega við, er við konnun auga á hann, þvi að blár ljós- baugur, á að gizka þrjú fet á þykkt, umlukti allan líkama lians eða streymdi út frá hon- um. Þarna sáum við berum augum blik það, sem miðlar í dásvefni tala svo oft um, að streymi út frá mönnum. Við sáum engan annan þarna inni en hann, þenna goðumlika hoðbera vizku og kærleika, en þó fór tónakliður um salinn, og unaðslegur söngur fyllti allt umhverfið. Þegar við nálg- uðumst liásætið, stóð lhama- inn upp frá altarinu, lineigði sig með yndisþokka í kveðju- skyni og benti okkur til sætis við hlið sér. Þá gekk inn hóp- ur munka, og báru þeir gríð- arstóra logandi kvndla. Þeir tóku sér sæti í stórum hálf- liring framan við altarið í hin- um hringmyndaða sal og sungu lágt og þýtt án afláts. Hinn mikli lhama gerði nú bæn sína fyrir altarinu, og í sama ínund gengu inn átta menn og báru á milli sín stóra og ÞunSa steinkistu. Við sáum, 1 henni lá maður, sem virtist dáinn. Mér veittust þau séi- réttindi að fá að stíga niðú1 úr sæti mínu á gullna altaris- sviðinu til að rannsaka likið- Á því fannst enginn æða- ne hjartsláttur, það var jökul" kalt, og augun voru eins og 1 manni, sem legið hefur liðið lík í meir en heilan dag. 1!>§ sannprófaði með spegli. andardráttur var enginn, °S líkaminn lá eins og dauður 1 gröf sinni. Þá mælti lhainainn nokkur orð á okkur ókunm' tungu — og sjá! Augu liús' ins opnuðust! Likaminn re*s liægt upp úr gröf sinni nr gekk með aðstoð tveg»ja munka i áttina til lahmans> hneigði sig fvrir honuni, °§ hvarf svo aftur til likkistun11' ar, án j)ess eitt augnablik að líta af lionum. Eftir fáein:l1 mínútur lá líkið aftur í kist- unni eins dauðalegt og áður- Eg hugleiddi með sjálfum mér, hvernig þessi atburðm gæti gerzt. Var maðurinn 1 raun og veru dáinn? Eða vm hann í dáleiðsluástandi, líú1 eins og' fakírarnir á Indland1 koma sjálfum sér i, áður en þeir láta grafa sig lifandi, e11 til þess eru dæmi, að þeir haf1 legið þannig lifandi grafnir 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.