Eimreiðin - 01.04.1942, Blaðsíða 92
eimbeið'*
Skammdegi.
Eftir Póri Bergsson-
í gluggakistunni á herberginu, þar seni hann hafði buið-
stóð krukka með nokkrum deyjandi blómum. Blöðin lötðu
niður, gul og eymdarleg, en sjálf voru blómin lokuð og 01
magna. — Annað tíf var ekki í því herbergi. — Það var vetu'
og engar flugur á sveimi.
En suður i mýrinni, fyrir ofan Fossvog, sem kölluð er kirkj**
garður, þótt hvorki sé þar kirkja né kroSshús, huldi dali i
rennblautur moldarhaugur laglega, hvítmálaða kistu. ^1
gráum, dapurlegum skýjum rigndi fíngerðum úða, jafnt
þétt, í logninu. Það var að byrja að rökkva, sköniniu c^u
hádegi, á þessum dimma, en hlýja vetrardegi. Hvergi sást
sem gæti fróað og huggað, aðeins grá, rennblaut jörð, f°r ')p
bleyta og blýgrátt, þungt þokuloftið.
Líkfylgdin var í þrem bifreiðum. Tvær óku hratt til b®J‘u
ins, fólkið talaði hátt og glaðlega saman í þeim, þrátt f>lU
skammdegið, þokuna og — dauðsfallið. — Hinn látni var ekki
lengur á dagskrá hugans, þar var flett við blaði; — hans op11*1
i bók viðburðanna var lesin og lokuð — heldur ómerkileg op11*1-
En í einni bifreiðinni sátu öldruð hjón. — Þau sátu í afti*1
sætinu, og það var bil á miíií þeirra. Það var eins og þau reyml11
að gera sem minnst úr sér, hvert í sínu horni. — Eins og elU'
hver afar-fyrirferðarmikill farþegi þyrfti nær því helniing11111
af aftursætinu, — einhver ósýnilegur farþegi.
Þessi gömlu hjón horfðu ekki út í þokuna eða á þá, selU
þau mættu. Þau horfðu heldur ekki hvort á annað og ekki a
bifreiðarstjórann, sem af einhverjum óskiljanlegum ástæðn111
ók mjög hægt. Þau horfðu heldur ekki niður í gólfið á vag11'
inum, augu þeirra horfðu, en sáu ekki neití, sem gerðist >l
þessari litlu, dapurlegu ferð. Það, sem þau sáu, var ölh1111
öðrum ósýnilegt. Þess vegna sáu þau heldur ekki það, selU
aðrir sáu. — Jafnvel þótt sólin hefði skinið og fuglarna1
sungið og blómin angað, þá hefði það ekki varpað neinum
ljóma á ömurleika þessarar stundar — hjá þeim.
En hvað hafði þá skeð? Ekki neitt. — Heilsulaus maðm,