Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Blaðsíða 92

Eimreiðin - 01.04.1942, Blaðsíða 92
eimbeið'* Skammdegi. Eftir Póri Bergsson- í gluggakistunni á herberginu, þar seni hann hafði buið- stóð krukka með nokkrum deyjandi blómum. Blöðin lötðu niður, gul og eymdarleg, en sjálf voru blómin lokuð og 01 magna. — Annað tíf var ekki í því herbergi. — Það var vetu' og engar flugur á sveimi. En suður i mýrinni, fyrir ofan Fossvog, sem kölluð er kirkj** garður, þótt hvorki sé þar kirkja né kroSshús, huldi dali i rennblautur moldarhaugur laglega, hvítmálaða kistu. ^1 gráum, dapurlegum skýjum rigndi fíngerðum úða, jafnt þétt, í logninu. Það var að byrja að rökkva, sköniniu c^u hádegi, á þessum dimma, en hlýja vetrardegi. Hvergi sást sem gæti fróað og huggað, aðeins grá, rennblaut jörð, f°r ')p bleyta og blýgrátt, þungt þokuloftið. Líkfylgdin var í þrem bifreiðum. Tvær óku hratt til b®J‘u ins, fólkið talaði hátt og glaðlega saman í þeim, þrátt f>lU skammdegið, þokuna og — dauðsfallið. — Hinn látni var ekki lengur á dagskrá hugans, þar var flett við blaði; — hans op11*1 i bók viðburðanna var lesin og lokuð — heldur ómerkileg op11*1- En í einni bifreiðinni sátu öldruð hjón. — Þau sátu í afti*1 sætinu, og það var bil á miíií þeirra. Það var eins og þau reyml11 að gera sem minnst úr sér, hvert í sínu horni. — Eins og elU' hver afar-fyrirferðarmikill farþegi þyrfti nær því helniing11111 af aftursætinu, — einhver ósýnilegur farþegi. Þessi gömlu hjón horfðu ekki út í þokuna eða á þá, selU þau mættu. Þau horfðu heldur ekki hvort á annað og ekki a bifreiðarstjórann, sem af einhverjum óskiljanlegum ástæðn111 ók mjög hægt. Þau horfðu heldur ekki niður í gólfið á vag11' inum, augu þeirra horfðu, en sáu ekki neití, sem gerðist >l þessari litlu, dapurlegu ferð. Það, sem þau sáu, var ölh1111 öðrum ósýnilegt. Þess vegna sáu þau heldur ekki það, selU aðrir sáu. — Jafnvel þótt sólin hefði skinið og fuglarna1 sungið og blómin angað, þá hefði það ekki varpað neinum ljóma á ömurleika þessarar stundar — hjá þeim. En hvað hafði þá skeð? Ekki neitt. — Heilsulaus maðm,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.