Eimreiðin - 01.04.1942, Blaðsíða 80
160 HVERNIG VARÐ „SKRÚÐSBÓNDINN" TIL? eimueid1*
asl muni hinn ódauðleS1
draumur þess um dýpri gleð1
og sannari sælu, heldur en
kotbúskapur jarðlífs v0lS
venjulega veitir oss. f>csS
vegna lýkur flestum ævinty1'
um vel. — En þjóðsögurnai.
sem tíðast hregða aðeins upp
stuttum þætti eða atriði H*s
vors, lýsa oft og tíðum har-
áttunni við tröll þau, sem í °sS
búa: öfl þau hin illu og góðu.
er heyja einvígi sitt ævilangt 1
oss og umhverfis. Er þar tíð-
um sókn hörð og grinnn, en
vörn vor og viðnám oft af
Björgvin Guðmundsson. veikum mætti. Enda er styrj'
öld þessi löng, en mannsæviu
stutt. Verður því sigurinn ætíð dýrkeyptur, þótt allmarg11
nái honum að lokum. En þá er mannsævin venjulega á enda
runnin. Lífið sjálft er lausnargjaldið. og er þá vel, ef að l°h'
um verður sagt með sanni: „— féll, en hélt velli.“
Þessum þætti þjóðlífs vors og menningar hafa lil þessa
verið lítil ski! gerð af rithöfundum vorum. Þeir virðast etg1
átt hafa töfraglerið gullinu búna, sem beindi sýn þeirra gegn'
uin holt og' hæðir og inn á öræfi sálarlífsins og út á regindjup
þess. Mun það vera ein hin fyrsta tilraun í þessa átt, sem
Björgvin tónskáld Guðmundsson hefur gert á mjög merk1'
legan liátt og athyglisverðan með leikriti sínu Skrúðsbónd'
inn. Hefur höfundur þar tekið sér fyrir hendur sama hlut-
verk og Jónas Lie í fyrrnefndri bók sinni. Ekk þó á þau11
hátt að segja venjulega íslenzka þjóðsögu af tröllinu í Skrúðn-
uin né öðrum tröllum íslenzkum í hömrum og hólum, heldui
sögu trölla þeirra, er búa og byggja í skrúði mannssálar-
innar og fylla hljóðakletta hennar hjali sínu og hlátrum, gæl'
um sínum og ginningum, ógnum sínum og hótunum á víxk
eftir Jiví sem við á í veðrabrigðum æviskeiðsins.
„Skrúðshóndinn" er í innsta eðli sínu og fyllsta skilniug1