Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1942, Page 36

Eimreiðin - 01.10.1942, Page 36
30S hlutur húsfreyju A sturlungaöld EIJinEIÐlX leiðir voru konum lokaðri. Hagar konur nutu álits fyrir gripi. er þær gerðu. Hjúkrun iðkuðu konur mjög. Líkamsíþróttir svo sem sund þóttu ekki sæma konum illa. Ekki ér vitað, að þ®r hafi almennt verið syndar. Vopnaburður kvenna var fágætur, þó að lil dæmis væri kveðið svo um Þorbjörgu á Stökkum á Rauðasandi, griðkonu Eyjólfs Ivárssonar, „hreinláta flev- vangs-fúra-Njörun“, að hún gengi framar Þorsteini nauta- manni i hardaga með Eyjólfi. Skáldmæltra kvenna er n®r aldrei getið á Sturlungaöld, helzt gera þær einfaldar, dular- fullar draumvísur (Steinvör Sighvatsdóttir, Jóreiður mær * Miðjumdal). Þó g'at ónefnd kerling í Sælingsdalstungu hefnzt með dróttkvæðri níðvísu á mönnum Ivolbeins unga fyrh óspektir og rán. Ætla verður, að einhver hluti af auði sagna og kvæða, sem skráð voru á 13. öld, hafi varðveitzt í minni kvenna og sc eftir þeim hafður. Mörg var konan „margspök °g óljúgfróð“. Klerklegar menntir gátu fæstar konur stund- að. En vera má, að einhverjar hafi þær fetað í fótspor Ing- unnar Arnórsdóttur, sem kenndi mörgum latinu á 12. óld, og nunnuklaustrið í Ivirkjubæ hefur e. t. v. haft ungineyja- uppeldi nokkurt á hendi, án þess að sögur fari af. Utan nunnu- klaustra höfðu konur ekki kirkjuleg embætti neins konar. Svo má segja, að gervallt uppeldi kvenna hafi miðað að giftingu þeirra og húsfreyjuhlutverki. Gifting var ekki prestsverk á þessum tímum né undir kirkjunni komin, nema jneinbugir fyndust á. Grágás segir; „Þá er brullaup gert að lögum, ef lögráðandi fastnar konu, enda se sex menn að brúðkaupi ið fæsta og gangi brúðgunii í Ijósi i sama sæng konu.“ Samrekking brúðhjóna í votta viðurvist var það aðalatriði brullaups, sem svaraði til vígsln síðari tíma. Þarna hafði engin breyting gerzt frá lieiðni. Fjár- liagssamningar hjónaefna um kaupmála allan, mund og heimanfylgju og ávöxtun séreignar konunnar voru hinir þ>"ö" ingannestu, einkum þegar kom til dauða eða fjárskilnaðar hjóna, en lagabreytingar munu ekki hafa orðið þar xniklar síðustu þjóðveldisöldina, og meginreglan var ætíð sú, að bóndi réð einn fyrir sameiginlegri eign hjóna. Það var innan stokks, sein húsfreyja bafði forráð, völd hennar voru Ivklavöldin.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.