Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Qupperneq 30

Eimreiðin - 01.07.1944, Qupperneq 30
174 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐIN fyllsta frelsis lands og þjóðar. Þannig hefur lögmál orsaka og afleiðinga opinberazt í sögu staðarins á hinn fegursta hátt, og ætti enginn íslendingur, að rétt athuguðu máli, að þurfa að vera lengur óánægður með Bessastaði sem æðsta heimili hins íslenzka lýðveldis. Enda mim nú horfin að mestu óánægja sú með staðinn, sem nokkuð bar á fyrst eftir að haim var gerður að ríkisstjórasetri. Hin nýja viðbót við húsa- kynni staðarins hefur bætt úr brýnni þörf og aukið á virðu- leik og fornlega, einfalda fegurð hússins. Og að fagurt sé umhverfi Bessastaða og útsýni þaðan, fengum við að reyna, sem dvöldum þar hina fögru síðdegisstund 4. júlí í sumar, skoðuðum staðinn og nutum þar ánægju og fræðslu. Ytri form íslenzka lýðveldisins eru að verða fullgerð og föst. Þegar bráðabirgðastjórnarskrá þess hefur verið endur- skoðuð og lögð í nýju og fullkomnara formi fyrir þing og þjóð til samþykktar og þegar það stjórnarskrárfrumvarp er orðið að lögum, má segja, að myndun lýðveldisins hið ytra sé lokið. En hvernig er imi innri einingu þess og samtaka- mátt? Sé svipazt um í þjóðfélaginu, virðist hvorugt þetta sérlega áberandi. Þegar þetta er ritað vofa yfir verkföll í ýmsum atvinnugreinum. Framleiðsla landsins er að komast í sjálfheldu vegna sívaxandi framleiðslukostnaðar. Stjórn landsins, sem liefur gert það, sem í hennar valdi stendur til að lialda verðbólgunni í skefjum og minnka dýrtíðina, hefur notið hálfvolgrar aðstoðar þingsins aðeins, en liggur að öðr- um þræði undir óbilgjarnri gagnrýni þingflokkanna, sem þó virðast ekki færir um, að minnsta kosti enn sem komið er, að mynda nýja stjórn, sem njóti óskipts stuðnings þing- meirihluta. Eftir þrotlausa fimm ára heimsstyrjöld virðist svo, sem nú sé loks friðiu* í nánd og þá um leið upp tekin meðal þjóðanna framleiðslustarfsemi í þágu viðreisnar í stað hernaðar. I samkeppni þess framleiðslustarfs stöndum ver íslendingar mjög höllum fæti, nema að stór breyting verði á kröfum vorum og fórnir færðar. Vér megum ekki halda, að auðæfin, sem svo oft er gumað af nú í ræðu og riti — líklega af því, að vér höfum aldrei verið bjargálna — verði Iengi að gufa bxu’t, ef ekki verður tekið í taiunana. Enn er það alþingi, sem vonað er á. Það er nú til starfa tekið á ný-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.