Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Síða 40

Eimreiðin - 01.07.1944, Síða 40
184 ALLT ER VÆNT, SEM VEL ER GRÆNT EIMREIÐIN þar venjiilega hallandi, vatnið á hreyfingu, og flýtur venjulega ekki yfir grassvörðinn. Mýrlendi er mjög víðáttumikið á íslandi. Hafa mýrarnar víða verið skóglendi fvrriun, nema ef til vill þær allra blautustu, og þá verið þurrari en nú, því að skógurinn þurrkar landið. Sprekin í niónum eða sverðinum eru öruggur vottur fornra skóga. Trjágróðurleifarnar eru aðallega birki; en af jurtum liafa starir og mosar verið algengir, þegar mórinn myndaðist. Gróður er fjölbreyttari í mýri en í flóa. Er mýrin oftast þýfð. Mynda mosar alls staðar undirgróðurinn og jafnvel lieilar þúfur. Algengasta jurtin er mýrastör, aðalgrasið í mýrunum um land allt og ein helzta iitlieysjurt landsins. Margar aðrar starir og eltingar klæða mýrarnar samfelhlum gróðri. Oft byggja ýmsar þurrlendis- jurtir þúfurnar, einkum ef þær eru stórar, en votlendisgróðurinn heldur sig í lægðunum. A takmörkum mýra og móa er oft greinilega afmörkuð rönd með fjölbreyttum gróðri. Röndin eða jáSarinn er venjulega þýfð- ur, og berjast þar móa- og mýrajurtir um völdin. Veitir ýmsnni betnr, einkum eftir því, livernig jarðrakinn er. Þarna eru oft kragar af hrossanál — vel þroskalegri. ICrækilyng og bláber eru þar víða. Sums staðar detta skellur á gróðurinn, og liálfrök flög myndast. Þar vaxa blómsef, naflagras og meyjarauga lilið við hlið og eru algengustu tegundirnar. Einærar jurtir eru tiltölulega al- gengar í flögunum. Nú skulum við bregða okkur örlitla stund niður að sjónum. Við víkur og voga eru lágar sjóflæðarnar saltar af áhrifum ltafs- ins. Þar er óskaland sjávarfitjungsins og fuglatungunnar. I fjör- unni vaxa líka saltjurtir, oft tneð mjög þvkkum blöðum. Hrím- blaðkan leitar oft langt frant í fjöruna, og ögn ofar eru fagur- bláar bryddingar af blálilju og grænar breiður berjaarfans. Þetta eru nábúar þangsins á steinunum í flæðarmálinu. Fyrir utan þangbeltið, á talsverðu dýpi, taka víða við miklir þaraskógar (brossaþari, maríukjarni o. fl.). Gefa þeir íslenzku birkiskógun- um ekki niikið eftir að Iiæð sums staðar, einkum í ókyrrum sæ. Frá sænum liöldum við út í hraunin, sem svo óvenju mikið er af á Islandi. Nýrunnið liraun er alger eyðimörk. En þegar það er kólnað og storknað, fer brátt að bóla á gróðrinum. Flétturnar eða skófirnar og mosarnir eru frumbyggjar braunanna. Þetta eru barla
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.