Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Blaðsíða 50

Eimreiðin - 01.07.1944, Blaðsíða 50
EIMREIÐIIN Nýjar bælur og gömul föi. Eftir Gunnar Bonadiklsson Líkingar segja oft sannleika betur og skýrar en gert verður á annan hátt. Þó þurfa þær alltaf nokkurrar athugunar við, ef þær eiga ekki að leiða til villu um ein eða önnur atriði málsins. Líkingarnar, ef vel eru valdar, hitta kjarna málsins, en ef farið er að færa þær til útjaðra, þá er maður að jafnaði kominn út a vafasamar brautir. Gihli líkinga er því ekki aðeins það, að þær varpa eftirminnilegu ljósi á kjarna niála, lieldur geta þær einnig verið liin fjölþættustu viðfangsefni, þar sem einstök atriði þeirra eru vegin og metin. Því geta líkingar gengið frá kynslóð til kynslóðar, orðið ný og ný viðfangsefni í sambandi við síbreytileg skilyrði á braut þróunarinnar. Líkingin um nýju bæturnar og gömlu fötin er nú orðin allt að því 1900 ára gömul í ritum þeim, sem nefnd eru guðspjöll, senni- lega er bún þó miklu eldri sem talsbáttur í alþýðumunni. Hún er byltingaboðskapur nýs tíma. Bókstaflega talað merkir bun það, að með bverjum nýjum tíma, sem gengur yfir heimmn, sé liið gamla form með öllu óhæft til að taka við endurbótuni frá liendi liins nýja, það verði að rýma að fullu og öllu og • þess stað komi annað fullkomlega nýtt frá rótum. Þetta er sann- leikurinn, eins og liann kemur skáldinu og spámanninum fyrir sjónir, ósvikinn sannleikur að innsta kjarna til, en litir sterkari og línur skarpari en svara til hinum bversdagslega raunveruleika. Hinn bversdagslegi veruleiki þessara mála er sá, að enginn nýr tími er nýr frá rótum. Allar nýjar hugmyndir eiga rætnr sínar í því, sem liðið er, og megnið af öllu því, sem ,þær skarta með, þegar jiær breykja sér liæst í veldi sínu, er tekið frá þenn bugmyndalieimi, sem þær sögðu stríð á liendur og töldu f°r' dæmingarverðan á allan liátt. En þegar framþróun félagsmálanna tekur stærstu stökkin sin, j)á er jiað liin liagkvæma lilið málsins, sem krefst þess, að þaU atriði séu dregin í skuggann, en áherzlunni sé einbeitt að veld1 jiess, sem koma skal. Það bezta og gæfusamlegasta fær ekki noti''1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.