Eimreiðin - 01.07.1944, Side 69
Eimreiðin undrraheimur framtíðarinnar
213
NÝTT mataræði.
Vísindamenn liafa ekki gleymt mataræðiru í baráttu sinni fyrir
S1gn í yfirstandandi styrjöld.. Uppgötvanir þcirra á því sviði
niunu liafa í för rneð sér gagngerðar breytingar á mataræði þjóð-
anna eftir styrjöldina. Þurrkunar- og þéttunar-aðferðir liafa þeg-
ar verið notaðar með ágætum árangri við kjöt, mjólk, egg og
kálmeti. Framleiddir hafa verið, kjarnalausir tómatar og vatns-
ntelónur með því að bera hormónaupplausn á jurtirnar, og nýjar
°g mönnum áður óþekktar fæðutegundir hafa fundizt með því
beina Röntgen-geislum að fræjum vissra jurtategunda.
Umhúðir um mat verða þannig, að allt bragð lians lialdist
°skemmt — og varna skemmdum, liversu lengi sem hann er
geymdur. Húsmæður munu komast upp á að innsigla nvtt kál-
Jueti í gagnsæjar, plastiskar umbúðir, sem varðveita það óskemmt
11,11 langan aldur.
Niðursoðin fæða verður mikið notuð vegna þess, hve lítið rúm
þarf fyrir geymslu á henni. 1 tveggja lítra brúsa má geyma allt
Uutihaldið úr tveim kössum af appelsínum, og með því að blanda
þetta samanþjappaða innihald vatni, fæst fjörefnaauðugur appel-
sinudrykkur. Korntegundir verða geymdar í kökum með rjóma
°g sykri, og þarf aðeins að hella á þær heitu eða köldu vatni til
þess, að þær séu tilbúnar til átu. Sultutegundir ýmsar og sætinda-
'Uauk verður framleitt í þéttuðum piRum, dökkum og hörðum,
stm hægt er að leysa upp og nota fyrirvaralaust. Þessi saman-
Pjappaða fæða útrýmir ekki nýrri fæðu, lieldur keinur í stað
ennar, þar sem þörf er á að spara rúm, eins og bezt hefur kom-
1 Ijós nú í hernaðinum. Kostir liennar eru þeir, hve auðvelt
er koma miklu næringarefni fyrir í litlu rúmi, live fljótlegt
er að matreiða hana, ódýrt að framleiða hana og auðvelt að
'(rja hana skemmdum.
aukin HEILSUVERND.
Loks má geta þess, að nýjar aðferðir til bættrar heilsuverndar
d*a verið teknar upp í yfirstandandi styrjöld og munu koma
‘’Lnenningi að gagni að lienni lokinni. Áður er minnzt á nýtt
tueRi til ag útrýma ryki. Tæki þetta mun geta komið í veg fyrir
Ugnasjúkdóma. Bætt loftræsting og hæfilegt hitastig í húsum
Röi eykur hreysti manna og vellíðan.