Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Blaðsíða 69

Eimreiðin - 01.07.1944, Blaðsíða 69
Eimreiðin undrraheimur framtíðarinnar 213 NÝTT mataræði. Vísindamenn liafa ekki gleymt mataræðiru í baráttu sinni fyrir S1gn í yfirstandandi styrjöld.. Uppgötvanir þcirra á því sviði niunu liafa í för rneð sér gagngerðar breytingar á mataræði þjóð- anna eftir styrjöldina. Þurrkunar- og þéttunar-aðferðir liafa þeg- ar verið notaðar með ágætum árangri við kjöt, mjólk, egg og kálmeti. Framleiddir hafa verið, kjarnalausir tómatar og vatns- ntelónur með því að bera hormónaupplausn á jurtirnar, og nýjar °g mönnum áður óþekktar fæðutegundir hafa fundizt með því beina Röntgen-geislum að fræjum vissra jurtategunda. Umhúðir um mat verða þannig, að allt bragð lians lialdist °skemmt — og varna skemmdum, liversu lengi sem hann er geymdur. Húsmæður munu komast upp á að innsigla nvtt kál- Jueti í gagnsæjar, plastiskar umbúðir, sem varðveita það óskemmt 11,11 langan aldur. Niðursoðin fæða verður mikið notuð vegna þess, hve lítið rúm þarf fyrir geymslu á henni. 1 tveggja lítra brúsa má geyma allt Uutihaldið úr tveim kössum af appelsínum, og með því að blanda þetta samanþjappaða innihald vatni, fæst fjörefnaauðugur appel- sinudrykkur. Korntegundir verða geymdar í kökum með rjóma °g sykri, og þarf aðeins að hella á þær heitu eða köldu vatni til þess, að þær séu tilbúnar til átu. Sultutegundir ýmsar og sætinda- 'Uauk verður framleitt í þéttuðum piRum, dökkum og hörðum, stm hægt er að leysa upp og nota fyrirvaralaust. Þessi saman- Pjappaða fæða útrýmir ekki nýrri fæðu, lieldur keinur í stað ennar, þar sem þörf er á að spara rúm, eins og bezt hefur kom- 1 Ijós nú í hernaðinum. Kostir liennar eru þeir, hve auðvelt er koma miklu næringarefni fyrir í litlu rúmi, live fljótlegt er að matreiða hana, ódýrt að framleiða hana og auðvelt að '(rja hana skemmdum. aukin HEILSUVERND. Loks má geta þess, að nýjar aðferðir til bættrar heilsuverndar d*a verið teknar upp í yfirstandandi styrjöld og munu koma ‘’Lnenningi að gagni að lienni lokinni. Áður er minnzt á nýtt tueRi til ag útrýma ryki. Tæki þetta mun geta komið í veg fyrir Ugnasjúkdóma. Bætt loftræsting og hæfilegt hitastig í húsum Röi eykur hreysti manna og vellíðan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.