Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Blaðsíða 76

Eimreiðin - 01.07.1944, Blaðsíða 76
EIMRTCIÐIN Örlög og endurgjald. (Frh.) II. KAPÍTULI ENDURHOLDGUN Ekkert viðfangsefni er eins oft rætt í bréfum til mín og endurholdgunarkenningin. Þó að kenning þessi sé því nær undantekningarlaust viður- kennd rétt meðal Austurlanda- þjóða, þá er það aðeins lítið brot af íbúum Vesturlanda, sem gefa henni nokkurn gaum. Þó er trúin á endurholdgun æva- gömul og mjög útbreidd meðal fornþjóða. 1 Frakklandi og Ameríku eru allmargir einstak- lingar, sem liafa reynt að svara á fullnægjandi hátt, hvort vér mennirnir hverfum aftur með vissum millibilum til líkam- legrar tilveru liér á jörð til þess að þroska sjálfa oss. Eg hef í fyrri bókum mínum skýrt frá rannsóknum sjálfs mín og annarra á dáleiddum mönnum með tilliti til þessarar kenningar og nefnt dærni um, að dáleiddir menn geti rifjað upp og munað fyrri æviskeið sín. Heildarniðurstaðan af þess- um rannsóknum og mat raka og mótraka fyrir endurlioldgun á þessari jörð gefur ekki full- nægjandi sönnun fyrir því, að endurlioldgun eigi sér ávallt stað, en það eru til fullnægjandi sannanir fyrir því, að hún ger- ist í lífi vissra einstaklinga til þess að fullkomna Karma-lög- rnálið. Miðlafyrirbrigði nútím- ans veita óyggjandi sannanir fyrir því, að vér uppskerum á jarðneska sviðinu í öðru lífi svo sem vér höfum sáð í efnisheim- inum, enda mun enginn, sem kynnzt liefur reynsluvísindum vorra tíma, efast um, að orsök og afleiðing skiptist á óliaggan- lega og óhjákvæmilega í öllum fyrirbrigðum, sem vísindin í hvaða grein sem er, liafa kann- að. Það skal viðurkennt, að mjög erfitt er að safna óyggjandi gögnum fyrir sanngildi endur- holdgunarkenningarinnar út fra atburðum, sem hægt er að rann- saka til lilítar eða ganga úr skugga um, að gerzt liafi eins og frá þeim er skýrt. Slíkir at- burðir eru oft annars eðlis, og skal hér einn greindur: Kona nokkur, sem var á ferð með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.