Eimreiðin - 01.07.1944, Side 84
228
RADDIR
EIMREIÐIN-
vörn fyrir Kormák gegn þurr-
brjósta ritskýrendum, sem láta
liann tákna dáða ástmey og
titla sem „súpudís“ og „graut-
argyðju“, með því að taka rangt
saman vísuorð hans og kenn-
ingar:
Brámáni skein brúna
brims und ljósum himni
Hristar liörvi glæstrar
liaukfránn á mig lauka.
Fræðimenn bafa tekið sam-
an: brims, Hristar og lauka og
gert úr því: laukabrims Hrist,
sem verður þá eins koiiar „sullu
-kolla“ samkvæmt skýringum
þeirra! — Með einföldum sam-
anburði á öðrum kvenkenning-
um Kormáks í þessu og næstu
erindum, verður sæmilega ljóst,
að kvenkenningin er bér aðeins:
lauka-Hrist, og myndi það sam-
svara nokkurn veginn „blóma-
dís“ nútíðarskálda.------brims
er á réttum stað og á eigi að
flytjast til né raskast: brúna-
brims-himinn er enni. Því að
brúna-brim íbrúna-sær eða
-haf) er auga. Rétt samantekið
er þá vísubrotið svona:
Haukfránn brámáni (binnar)
börvi glæstu 1 auka-liristar
skein á mig und I '■'■rtum liimni
brúna-brims
Þannig er mín skýring á vísu
þessari, og er bún ólíkt fegurri!
Auðvitað má um þetta deila. En
skýring mín er í fullu samræmi
við kvenkenningar Kormáks „á
næstu grösum“ og afstöðu
þeirra og skipun í verslínum
lians! Býst ég því við, að fleiri
rök myndu bníga í mína átt
lieldur en þeirra. — Þó munu
fræðimenn segja, að brúnahim-
inn nægi. — Það gerir lauka-
Hrist einnig! En nú er Kor-
máki starsýnt á augu Steingerð-
ar: brá-máni og brá-geisli eru
ný-yrSi bans. Og brúna-brim
(brúna-sær) um augað og
brúna-brims liiminn um ennið
er í góðu samræmi við það! -—
B r i m er víða látið tákna huj
og sjó, almennt: brim-leið,
brimvegur, — snekkjur dynja
á brimi. Og skip akenningar
eru brim-göltur, brim-blakkur,
brim-öndur o. fl.
Þetta ætti því allt að geta
staðizt, og þá er „mín kenning
engu síðri en liinna og langtum
fegurri og í nánara samrænu
\ið eðli Kormáks og skáldsnilh
en liin venjulega skýring á visu-
belmingi bans.
Læt ég svo útrætt um þetta’
enda býst ég við, að þii blæú
nú dátt að „fræðimennsku
minni, og tel ég liana þá
borgaða! Meira set ég eigi upF'
En mér nægir liún, og þaniúr
skil ég Ivormák skáld! Og
ur hér Kormáks sögu :
sinni.----------