Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Blaðsíða 84

Eimreiðin - 01.07.1944, Blaðsíða 84
228 RADDIR EIMREIÐIN- vörn fyrir Kormák gegn þurr- brjósta ritskýrendum, sem láta liann tákna dáða ástmey og titla sem „súpudís“ og „graut- argyðju“, með því að taka rangt saman vísuorð hans og kenn- ingar: Brámáni skein brúna brims und ljósum himni Hristar liörvi glæstrar liaukfránn á mig lauka. Fræðimenn bafa tekið sam- an: brims, Hristar og lauka og gert úr því: laukabrims Hrist, sem verður þá eins koiiar „sullu -kolla“ samkvæmt skýringum þeirra! — Með einföldum sam- anburði á öðrum kvenkenning- um Kormáks í þessu og næstu erindum, verður sæmilega ljóst, að kvenkenningin er bér aðeins: lauka-Hrist, og myndi það sam- svara nokkurn veginn „blóma- dís“ nútíðarskálda.------brims er á réttum stað og á eigi að flytjast til né raskast: brúna- brims-himinn er enni. Því að brúna-brim íbrúna-sær eða -haf) er auga. Rétt samantekið er þá vísubrotið svona: Haukfránn brámáni (binnar) börvi glæstu 1 auka-liristar skein á mig und I '■'■rtum liimni brúna-brims Þannig er mín skýring á vísu þessari, og er bún ólíkt fegurri! Auðvitað má um þetta deila. En skýring mín er í fullu samræmi við kvenkenningar Kormáks „á næstu grösum“ og afstöðu þeirra og skipun í verslínum lians! Býst ég því við, að fleiri rök myndu bníga í mína átt lieldur en þeirra. — Þó munu fræðimenn segja, að brúnahim- inn nægi. — Það gerir lauka- Hrist einnig! En nú er Kor- máki starsýnt á augu Steingerð- ar: brá-máni og brá-geisli eru ný-yrSi bans. Og brúna-brim (brúna-sær) um augað og brúna-brims liiminn um ennið er í góðu samræmi við það! -— B r i m er víða látið tákna huj og sjó, almennt: brim-leið, brimvegur, — snekkjur dynja á brimi. Og skip akenningar eru brim-göltur, brim-blakkur, brim-öndur o. fl. Þetta ætti því allt að geta staðizt, og þá er „mín kenning engu síðri en liinna og langtum fegurri og í nánara samrænu \ið eðli Kormáks og skáldsnilh en liin venjulega skýring á visu- belmingi bans. Læt ég svo útrætt um þetta’ enda býst ég við, að þii blæú nú dátt að „fræðimennsku minni, og tel ég liana þá borgaða! Meira set ég eigi upF' En mér nægir liún, og þaniúr skil ég Ivormák skáld! Og ur hér Kormáks sögu : sinni.----------
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.