Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Qupperneq 86

Eimreiðin - 01.07.1944, Qupperneq 86
230 RADDIR EIMREIÐIN smiðjunum eða á bókbands- vinnustofunum ? Utgáfan um þessar mundir er kannske sér- staklega vinnufrek? Ef til vill fást ekki Iiæfir menn til lienn- ar? Spyr sá, sem ekki veit. Ég treysti því, að þeim spurninguin og öðru í þessari grein verði vel tekið. Fyrir mér vakir aðeins áhugi fvrir mál- efninu. Utgáfunni Iiefur seink- að, í stað þess, að benni hefði þurft að hraða vegna aukinnar kaupgetu og vaxandi athafna- flýtis á flestum sviðum. Gæti þá ekki farið svo, að sumir af oss, er híða hvers nýs bindis Fornritaútgáfunnar með á- stríðukenndri eftirvæntingu, fengju að sjá þessu merkilega verki lokið, áður en þeir fara í gröfina? Hvað líður framhaldinu af Heimskringlu? Margir gerðu sér vonir um, að hún kæmi öll út þegar 1941 — og fengist aukastyrkur til hennar úr rík- issjóði. Raunar er sagt, að nú sé verið að gefa h ana út í einu — en ekki af fornritafélaginu. Hvernig standa sakir um út- gáfu Austfirðingasagna? Koma þær ekki bráðum? Hvenær kemur Njála í þeim búningi, sem henni hæfir? Ég hlakka til þeirrar stundar, þó að þeiri i dásamlegu hók hafi þegaT ver- ið gerð óveriju fögur skil í sérstökum ritum. Á ég þar við hinar merku hækur dr. Einars ÓI. Sveinssonar: „Um Njálu'" og „Á Njálsbúð“. Svo lýk ég þessum fáu lín- um, án þess að biðjast afsök- unar á þeim. Fyrri smágrein mín um þetta efni átti rétt á sér á sínUm tíma, þó að nú séu jiær ástæður úr gildi gengnar í bráð. Þessi orð eru reist a nokkuð öðrum rökum. Ef til vill verða þau og úrelt fyrr en varir. Vér lifurii á tímum liraða og liamfara breytinga. Þess vegna má heldur ekki dragast úr hömlu neitt það, er trvggt getur örugga tilveru liins nýfengna frelsis og lýð- veldis. Skyldu ekki bókmennt- irnar, sem spruttu úr jarðvegi þjóðveldistímans forna, geta átt hvað drýgstan ])átt í j)vl, sé vel og röggsamlega á hald- ið? Eiðum, 18. júní 1944. Þóroddur GuSmundsson frá Sandi. Til þoss aS flýta fyrir um- boSnum upplýsingum í þe'ssu máli, hefur formaSur Fornrita- útgáfunnar fengiS aS sjá ofati- skráSa g rein Þórodds GuS- mundssonar í handriti. Sva' formanns fer hér á eftir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.