Eimreiðin - 01.07.1944, Side 91
eimreiðin
GuSmundur G. Hugalín: BLÍTT
LÆTUR VERÖLDIN. Akranes
1943. (Bókfellsútgáfan h.f.)
I yfirliti mínu um „Nýjustu bæk-
"rnar“ í Eiiur. 1939 var á ]jað drep-
í sambandi við bókina „Virkir
(lagar“, frásö gnina um ævi Sæmund-
ar Sæmundssonar frá Stærra-Árskógi,
að begar skáld færi að skrifa sagn-
^ræói, gæti svo farið, að ímyndunar-
‘‘flið hlypi með það í gönur, skáldið
yrði sagnaritaranum yfirsterkara, en
þá yrði sögulegu nákvæmninni hætt.
^æði Virkir dagar og Saga Eldeyjar-
Hjalta munu liafa horið nokkur
merki þessa. Hagalín hefur nú lagt
^Msagnaritunina á hilluna og sent
[ra sér ómengaða skáldsögu, ritaða í
°Sviknum Hagalíns-stíl, eins og hann
kefur beztur orðið hingað til. En stíll
kans er ærið misjafn, getur stundum
°rðið langdreginn og lítt vekjandi,
1 ftir þ v í, hvernig á höfundinum
^Sur. En í þessari hók er engum
s^íkuni duttlungum til að dreifa.
^essi saga er um dreng úr kaup-
stað5 en kominn í sveit eitt viðhurða-
j‘kt suniar. Höf. lýsir hugsanalífi
a,,s af nákvæmni og innsæi einmitt
11,11 það leyti, sem drengurinn er að
j^^ast á byrjunarstig kynþroskans og
j eiI1,urinn í kring um hann að opin-
. erast í nýju ljósi. Blílt lætnr ver-
° 1 ln fyrir sjónum hans, þrátt fyrir
einstæðingskennd meðal ókunnugra
og erfiði sveitalífsins. Hér er einnig
ung stúlka á ferð, að vísu ekki ein
hinna ósnertu, dreymandi liuldu-
meyja, sem Ibsen orti eitt sinn nm
alþekktar hendingar, heldur reynt
kaupstaðarharn, enda allmiklu eldri
en drengurinn. Gæti jafnvel reiknazt
beint úr „ástandinu41 komin á þenna
fámenna sveitabæ, þar sem einveran
og óspillt náttúran vekja liana til
heilbrigðs lífs á ný. Meginviðfangsefni
höfundarins eru þessi tvö ungmenni.
samskipti l>eirra og viðhorf til lífs-
ins og sjálfra sín, fólksins á
liænum og umhverfisins. En
það eru fleiri en þessi tvö, sem
eru undir smásjá höfundarins. Hús-
liændurnir og þeirra heimafólk kem-
ur allt á sjónarsviðið, svo úr verður
fjölhreytt, fastinótuð heild. Innan
þessarar heildar flæðir viðhurðaríkt
líf, svo að engin tilfinning um ein-
angrun eða fáhreytni hins afskekkta
sveitalífs kemst að hjá lesandanum.
Fvrir því er vel séð. Höf tekst til
fulls að fjötra hug lesandans víð
efnið, gera frásögnina heillandi í
sjálfri fábreytni viðhurðasviðsins.
Á stöku stað teflir höf. á tæpasta
vað um sennileik atburða. Svo er t. d.
um sum samskipti drengsins og naut-
gripanna á bænum. Um slíkt má
deila, og hlustað hef ég á deilu um