Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Síða 91

Eimreiðin - 01.07.1944, Síða 91
eimreiðin GuSmundur G. Hugalín: BLÍTT LÆTUR VERÖLDIN. Akranes 1943. (Bókfellsútgáfan h.f.) I yfirliti mínu um „Nýjustu bæk- "rnar“ í Eiiur. 1939 var á ]jað drep- í sambandi við bókina „Virkir (lagar“, frásö gnina um ævi Sæmund- ar Sæmundssonar frá Stærra-Árskógi, að begar skáld færi að skrifa sagn- ^ræói, gæti svo farið, að ímyndunar- ‘‘flið hlypi með það í gönur, skáldið yrði sagnaritaranum yfirsterkara, en þá yrði sögulegu nákvæmninni hætt. ^æði Virkir dagar og Saga Eldeyjar- Hjalta munu liafa horið nokkur merki þessa. Hagalín hefur nú lagt ^Msagnaritunina á hilluna og sent [ra sér ómengaða skáldsögu, ritaða í °Sviknum Hagalíns-stíl, eins og hann kefur beztur orðið hingað til. En stíll kans er ærið misjafn, getur stundum °rðið langdreginn og lítt vekjandi, 1 ftir þ v í, hvernig á höfundinum ^Sur. En í þessari hók er engum s^íkuni duttlungum til að dreifa. ^essi saga er um dreng úr kaup- stað5 en kominn í sveit eitt viðhurða- j‘kt suniar. Höf. lýsir hugsanalífi a,,s af nákvæmni og innsæi einmitt 11,11 það leyti, sem drengurinn er að j^^ast á byrjunarstig kynþroskans og j eiI1,urinn í kring um hann að opin- . erast í nýju ljósi. Blílt lætnr ver- ° 1 ln fyrir sjónum hans, þrátt fyrir einstæðingskennd meðal ókunnugra og erfiði sveitalífsins. Hér er einnig ung stúlka á ferð, að vísu ekki ein hinna ósnertu, dreymandi liuldu- meyja, sem Ibsen orti eitt sinn nm alþekktar hendingar, heldur reynt kaupstaðarharn, enda allmiklu eldri en drengurinn. Gæti jafnvel reiknazt beint úr „ástandinu41 komin á þenna fámenna sveitabæ, þar sem einveran og óspillt náttúran vekja liana til heilbrigðs lífs á ný. Meginviðfangsefni höfundarins eru þessi tvö ungmenni. samskipti l>eirra og viðhorf til lífs- ins og sjálfra sín, fólksins á liænum og umhverfisins. En það eru fleiri en þessi tvö, sem eru undir smásjá höfundarins. Hús- liændurnir og þeirra heimafólk kem- ur allt á sjónarsviðið, svo úr verður fjölhreytt, fastinótuð heild. Innan þessarar heildar flæðir viðhurðaríkt líf, svo að engin tilfinning um ein- angrun eða fáhreytni hins afskekkta sveitalífs kemst að hjá lesandanum. Fvrir því er vel séð. Höf tekst til fulls að fjötra hug lesandans víð efnið, gera frásögnina heillandi í sjálfri fábreytni viðhurðasviðsins. Á stöku stað teflir höf. á tæpasta vað um sennileik atburða. Svo er t. d. um sum samskipti drengsins og naut- gripanna á bænum. Um slíkt má deila, og hlustað hef ég á deilu um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.