Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Page 96

Eimreiðin - 01.07.1944, Page 96
240 RITSJÁ kimreiðin Iiann saga, sem lieitir: Time Must Huie a Stop. Onnur skáldsaga eftir Compton Mackenzie kemur út í tveim Itindum í liaust og á næsta ári undir nafninu North Wind of Love. Eftir Bernard Shaw kemur út hók, sem heitir Everybody’s Political What’s What og er að' sjálfs lians sögn „tilraun mjög vankunnandi gamals manns til að kynna enn fá- fróðara fólki en hann er sjálfur reynslu sína af þjóðmálumim." Og loks má geta þess, að bækur Kín- verjans Lin Yutang, The Wisdom of China og The Wisdom of India, sem háðar hafa verið ófáanlegar í nokkra mánuði, koma aftur út í lok þessa árs. 1 Bandarikjuiuun er nýkomin út hók um Rússland eftir Ilya Ehren- lnirg og heitir á ensku The Tem- pering of Ilussia, þar sem þessi snjalli rússneski höfundur hirtist fyrst og fremst sem ákafur ættjarðar- vinur og þjóðernissinni. An Anie- rican Dilemma eftir Gunnar Myrdal, prófessor í þjóðhagsfræði við ha- skólann í Stokkliólmi, fjallar un» negra-vandaniálin í Bandaríkjunum og er nú að konta í fjórðu útgáfu a skönnnum tíma. Af nýútkomnum skáldsögunt í Bandaríkjunum nia nefna siðustu hók M. Somerset Maughams, The Razor’s Edge, setu einnig er komin út í Englandi, og Strange Fruit eftir Lillian Smith, en sú hók hefur verið mest lesna skáld- sagan f Bandaríkjunum á þessu surnri. Sv. S. Bcekur haustsins 1944 eru nú sem óöasl að berast á islenzka bókamarkav' inn, og hafa nokkrar þeirra þegar borizt E i m r. til umsagnar. Verður þeirra jlestra getið i nœsta hefti.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.