Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Síða 96

Eimreiðin - 01.07.1944, Síða 96
240 RITSJÁ kimreiðin Iiann saga, sem lieitir: Time Must Huie a Stop. Onnur skáldsaga eftir Compton Mackenzie kemur út í tveim Itindum í liaust og á næsta ári undir nafninu North Wind of Love. Eftir Bernard Shaw kemur út hók, sem heitir Everybody’s Political What’s What og er að' sjálfs lians sögn „tilraun mjög vankunnandi gamals manns til að kynna enn fá- fróðara fólki en hann er sjálfur reynslu sína af þjóðmálumim." Og loks má geta þess, að bækur Kín- verjans Lin Yutang, The Wisdom of China og The Wisdom of India, sem háðar hafa verið ófáanlegar í nokkra mánuði, koma aftur út í lok þessa árs. 1 Bandarikjuiuun er nýkomin út hók um Rússland eftir Ilya Ehren- lnirg og heitir á ensku The Tem- pering of Ilussia, þar sem þessi snjalli rússneski höfundur hirtist fyrst og fremst sem ákafur ættjarðar- vinur og þjóðernissinni. An Anie- rican Dilemma eftir Gunnar Myrdal, prófessor í þjóðhagsfræði við ha- skólann í Stokkliólmi, fjallar un» negra-vandaniálin í Bandaríkjunum og er nú að konta í fjórðu útgáfu a skönnnum tíma. Af nýútkomnum skáldsögunt í Bandaríkjunum nia nefna siðustu hók M. Somerset Maughams, The Razor’s Edge, setu einnig er komin út í Englandi, og Strange Fruit eftir Lillian Smith, en sú hók hefur verið mest lesna skáld- sagan f Bandaríkjunum á þessu surnri. Sv. S. Bcekur haustsins 1944 eru nú sem óöasl að berast á islenzka bókamarkav' inn, og hafa nokkrar þeirra þegar borizt E i m r. til umsagnar. Verður þeirra jlestra getið i nœsta hefti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.